
Arnarstapi, Snæfellnes, Ferðast og Fræðast
Umboðsmenn konungsjarða sátu þar frá árinu 1565 og oft sýslumenn og aðrir höfðingjar.

Umboðsmenn konungsjarða sátu þar frá árinu 1565 og oft sýslumenn og aðrir höfðingjar.

Arnarstapi er hóll rétt við þjóðveginn í austanverðu Vatnsskarði. Þaðan er útsýni gott yfir mestan hluta Skagafjarðar og skammt er í Víðimýrarsel og Víðimýri

Arnarvatnsheiði og Tvídægra eru heiðarflæmi, sem þekja norðvestuhluta meginhálendisins.

Árneskirkja er í Árnesprestakalli í Húnavatnsprófastsdæmi
Talsvert er um frásagnir af huldufólki í eyjunni, m.a. hvernig það nýtti sér hrúta bænda fyrir ær sínar um fengitímann.

Arngrímur Gíslason fæddist í Reykjahverfi í Þingeyjasýslu, en bjó víða um land
Ás í Fellum er fyrrum prestssetur, bær og kirkjustaður í Fellum. Þar var kirkjan helguð Maríu í katólskri tíð.

Ásavegur, hin forna þjóðleið. Ásavegur er hin forna þjóðleið fólks um Suðurland og áttu margir leið þar um með verslunarvarning

Talið er, að Ásbyrgi hafi myndazt við tvö hamfarahlaup, annað fyrir 8-10 þúsund árum en hið síðara fyrir u.þ.b. 3 þúsund árum

Sögustaðurinn Áshildarmýri Áshildarmýri er sögustaður og forn samkomustaður neðarlega á Skeiðum. Ólafur tvennumbrúni nam Skeiðin skv. Landnámu. Kona hans var
Áskirkja er í Valþjófsstaðaprestakalli í Múlaprófastsdæmi. Ás er fyrrum prestssetur, bær og kirkjustaður í Fellum. Þar var kirkjan helguð
Áskirkja er í Ásprestakalli í Reykjavíkurprófastsdæmi vestra. Ássöfnuður var stofnaður árið 1963 og var vígð 1983. Hjónin Óli M.

Dyngjufjöll eru mikið fjallabákn (600 km²) í sunnanverðu Ódáðahrauni.
Ásólfsskálakirkja er í Holtsprestakalli í Rangárvallaprófastsdæmi. Hún var vígð árið 1955. Katólskar voru helgaðar Ólafi helga Noregskonungi. Kirkjan í Holti

Landnámsmaðurinn Þorgeir hinn hörski Bárðarson rak Ásólf á brott og sagði hann sitja að veiðistöð sinni.
Auðkúlukirkja er í Bólstaðarhlíðarprestakalli í Húnavatnsprófastsdæmi. Kirkja var reist á Auðkúlu við Svínavatn þegar í öndverðri kristni. Getur hér veglegrar
Auðun var langafi Ástu, móður Ólafs helga, Noregskonungs.

Austurdalur í Skagafirði er næstum 50 km langur

Merkigil á sér merkilega sögu, einkum í tengslum við kjarnakonuna Moniku Helgadóttur. Guðmundur Hagalín skrifaði heila bók um hana: „Konan

Æðey er stærst fjögurra eyja á Ísafjarðardjúpi skammt undan Snæfjallaströnd í stefnu frá Ögri á Mýrarfjall. Æðey er 2,2 km
Ægissíða er bær við Ytri-Rangá gegnt Hellu í Djúpárhreppi. Í túninu voru 12 misstórir hellar í móbergslandslaginu, gerðir af manna
nat.is er upplýsinga- og ferðavefur um Ísland sem var stofnaður 1998. Íslenska útgáfan er is.nat.is. ( nat@nat.is )