Íslenski ferðavefurinn

  • endursetja

Leitarniðurstöður

Kaldaðarnes

Holdsveikraspítalinn var fluttur frá Klausturhólum í Grímsnesi til Kaldaðarness 1754 og þar voru sjúklingar til ársins 1846. Þegar spítalinn var lagður niður á staðnum, sátu umboðsmenn þar.

Þorlákshöfn

Þorlákshöfn

Þar er eina góða höfnin á Suðurlandi frá Grindavík að Höfn í Hornafirði.

Iða við Laugarás

Laugarás – Skálholt

Fjölmargir áhugaverðir staðir eru í nágrenni Laugarás og má t.d. nefna hið forna biskupssetur Skálholt

Þingvellir

Þingvellir

Árið 1990 hófst framleiðsla á heitu vatni til húshitunar á háhitasvæðinu að Nesjavöllum

Bakkafjörður

Bakkafjörður

Afi á Knerri, aðalpersónan í Fjallkirkjunni eftir Gunnar Gunnarsson

Húsavík að vetri til

Húsavík

Húsavík er kaupstaður við innanverðan Skjálfanda að austanverðu. Fiskvinnsla og útgerð hefur verið ein  af stoðum atvinnulífisins ásamt með verslun

Varmahlíð

Varmahlíð

Aðrir áhugaverðir staðir í nágrenninu eru Víðimýri, Glaumbær, Arnarstapi og Hegranes

Arnardalur

Arnardalur er 25 km sunnan Möðrudals. Austan slétts dalbotnsins er Dyngjuháls og Arnardalsfjöll að vestan. Arnardalsá fellur um dalinn og

Landmannalaugar

Landmannalaugar eru í kvos á milli brattra fjalla við háa og dökka brún Laugahrauns. Undan hrauninu
spretta margar heitar og kaldar lindir

Arnarstapi

Arnarstapi

Umboðsmenn konungsjarða sátu þar frá árinu 1565 og oft sýslumenn og aðrir höfðingjar.

Hellissandur

Hellissandur og Rif

Rif var einhver mesta verzlunarhöfn á Snæfellsnesi fyrrum, en hún eyðilagðist þegar Hólmkelsá breytti farvegi sínum.

Borgarnes vetur

Borgarnes

Þar er Skallagrímsgarður, fallegur skrúðgarður, og innan hans er m.a. minnismerki, sem sýnir Egil Skallagrímsson

Húsafell

Á síðari hluta 18. aldar bjó prestur að nafni Snorri Björnsson að Húsafelli.

Tjörnin í Reykjavík

Reykjavík

Reykjavík er höfuðborg Íslands með u.þ.b. 37,3%% af íbúum landsins.

Arnardalur

Arnardalur er 25 km sunnan Möðrudals. Austan slétts dalbotnsins er Dyngjuháls og Arnardalsfjöll að vestan. Arnardalsá fellur um dalinn og

Arnarfell hið mikla

Arnarfell hið mikla (1143m) er skriðjöklum girt í Hofsjökli suðaustanverðum. Það sést víða að, hömrótt efst og skriður neðst. Suðurbrekka