Íslenski ferðavefurinn

  • endursetja

Leitarniðurstöður

austurdalur

Ábæjarkirkja Skagafirði

Ábæjarkirkja er í Mælifellsprestakalli í Skagafjarðarprófastsdæmi. Ábær, á eystri bakka Austari-Jökulsár,  verið í eyði síðan 1941. Steinsteypt kirkja, sem var

Aðalból. Jökuldal

Aðalból í er innsti bær í Jökuldalshreppi og meðal þeirra bæja, sem eru lengst frá sjó á landinu

Aðaldalur

Aðaldalur

Aðaldalur nær yfir mestan hluta láglendisins suður af Skjálfandaflóa alla leið vestur að Skjálfandafljóti og heiðarinnar norður af Fljótsheiði,

Aðalvík Hesteyri

Aðalvík á Hornströndum

Aðalvík er á Hornströndum, næst norðan við Ísafjarðardjúp, milli Rits og Straumness. Hún er 6-7 km breið en lítið eitt

Aðventistar

Söfnuðurinn er samfélag trúaðra sem játa Jesú Krist sem Drottin og frelsara. Í óslitnu framhaldi af lýð Guðs á tímum

akrafell

Akrafjall

Akrafjall (643 m) er milli Hvalfjarðar og Leirárvogar austan Akraness.

Akrakirkja

Akrakirkja er í Borgarprestakalli í Borgarfjarðarprófastsdæmi. Hún var byggð árið 1900. Kirkja hefur  að Ökrum allt frá kristnitöku en fyrstu

Akranes Lighthouse

Akranes

Akranes fékk kaupstaðarréttindi árið 1942. Bærinn á samnefndu nesi milli Hvalfjarðar og Leirárvoga.

Akraneskirkja

Akraneskirkja

Akraneskirkja er í Garðaprestakalli í Borgarfjarðarprófastsdæmi. Kirkja var byggð á Skipaskaga 1896 og  hafa setið þar síðan, en áður lá sóknin til Garða. Prestssetur var reist 1924.

Fuglar Íslands

Akurey

AKUREY Ekki er kunnugt um byggð í þessari ystu eyju Kollafjarðar og ekki er kunnugt um eignarrétt fyrr en árið

Akureyjarkirkja

Akureyjarkirkja er í Holtsprestakalli í Rangárvallaprófastsdæmi. Akureyjarsókn varð til 1912, þegar  Voðmúlastaða- og Sigluvíkursóknir voru sameinaðar með kirkju í Akurey.

Akureyri

Akureyrarkirkja

Akureyrarkirkja var vígð 1940. Húsameistari ríkisins, Guðjón Samúelsson, teiknaði hana. Yfir miðju altarinu er steindur gluggi úr enskri kirkju í Coverntry,

Álfaborg

Klettaborg, rétt við þéttbýliskjarnann, Bakkagerði á Borgarfirði eystri. Af henni dregur fjörðurinn nafn  . Þar mun vera mjög blómleg álfabyggð

Álfaskeið tjaldsvæði

Álfaskeið

Álfaskeið er falleg dalskvompa í sunnanverðu Langholtsfjalli í Hrunamannahreppi. Ungmennafélag   sveitarinnar hélt þar útisamkomur í u.þ.b. 60 ár frá árinu

Álfatrú

Margar sögur tengdar álfum og huldufólki og samskiptum þeirra við mannfólk eru til úr Borgarfirði.   álfabyggða í Borgarfirði má nefna

Álftafjörður austurland

Álftafjörður Austurlandi

Syðstur Austfjarða, sjávarlón eða fjörður, er stöðugt grynnkar og minnkar vegna framburðar ánna Hofsár og Geithellnaár. Fyrir fjarðarmynnið gengur sandrif,

Álftafjörður Snæfellsnes

Álftafjörður er austasti fjörðurinn á Snæfellsnesi norðanverðu með Eyrar- eða Narfeyrarfjall (382m) að austanverðu og Úlfarsfell að vestan. Geirríður, móðir