Akraneskirkja er í Garðaprestakalli í Borgarfjarðarprófastsdæmi. Kirkja var byggð á Skipaskaga 1896 og hafa setið þar síðan, en áður lá sóknin til Garða. Prestssetur var reist 1924.
Það er erfitt að draga skörp landfræðileg skil milli kirkna, kirkjustaða og sögu kristninnar á milli. Á þessum vef fer skiptingin ekki eftir prófastsd…