Íslenski ferðavefurinn

  • endursetja

Leitarniðurstöður

Álftamýrarkirkja, Vestfirðir

Álftamýrarkirkja er í Þingeyrarprestakalli í Ísafjarðarprófastsdæmi. Álftamýri er eyðibýli við    Arnarfjörð, fyrrum kirkjustaður og prestssetur til 1880, en þá

Álftamýri

Álftamýri er eyðibýli við norðanverðan Arnarfjörð, fyrrum kirkjustaður og prestssetur til 1880, en þá var   sóknin lögð til Hrafnseyrar. Katólskar

Álftaneskirkja Borg Mýrum

Álftaneskirkja

Álftaneskirkja er í Borgarprestakalli í Borgarfjarðarprófastsdæmi. Kirkjustaðurinn Álftanes er á samnefndu nesi, sem skagar lengst út með Borgarfirði að norðan.

Álftartungukirkja

Álftartungukirkja er í Borgarprestakalli í Borgarfjarðarprófastsdæmi. Fyrstu heimildir um kirkju í  eru frá því um 1200. Hún var afhelguð 1970

Álftavatn

Álftavatn

Álftavatn er stöðuvatn við Miðveg um Fjallabak syðra á svokölluðum Laufaleitum.

Álftaver

Álftaver er lítið og flatlent landsvæði austan Mýrdalssands og sunnan Skálmar (á leið til Kúðafljóts).    Ofan byggðar eru þyrpingar

Almenningar

Almenningar eru uppblásinn og víða örfoka afréttur Vestur-Eyfellinga. Þeir ná frá Þröngá í suðri að   Syðri-Emstruá í norðri og Markarfljóti

Almenningar Þórsmörk

Almenningar eru uppblásinn og víða örfoka afréttur Vestur-Eyfellinga. Þeir ná frá Þröngá í suðri að  – Emstruá í norðri og

Almenningur Reykjanes

Almenningur er hraunspilda milli Kapelluhrauns og Afstapahrauns á Vatnsleyuströnd. Fyrrum var þar    skógur, sem eyddist af ofbeit og skógarhöggi.

Alviðra

Magnús Jóhannesson gaf Landvernd og Árnessýslu jarðirnar Alviðru í Ölfusi og Öndverðarnes II í   Grímsnesi árið 1973 og árið 1981

Alþingishúsið

Alþingishúsið

Árið 1867 var samþykkt að minnast teinaldarlangrar búsetu í landinu 1874 með því að reisa Alþingishús í 
 Reykjavík úr íslenzkum steini. Austurhluti lóðar Halldórs Kr. Friðrikssonar, yfirkennara,

Apavatn

Apavatn er 14 km² stöðuvatn í Laugardal í Árnessýslu. Þetta vatn er þekkt úr Sturlungu, þegar Sturla  sveik Gissur Þorvaldsson,

Árbæjarkirkja

Árbæjarkirkja er í Fellsmúlaprestakalli í Rangárvallaprófastsdæmi. Hún var byggð árið 1887. Katólskar í Árbæ voru helgaðar Maríu guðsmóður og Jóhannesi

Árbæjarkirkja

Árbæjarkirkja við Rofabæ er í Árbæjarprestakalli í Reykjavíkurprófastsdæmi eystra. Árbæjarsöfnuður var stofnaður 1968 og varð prestskall 1971. Safnaðarheimili var vígt

Árbæjarsafn

Árbæjarsafn er í senn útisafn og byggðasafn og tilheyrir Minjasafni Reykjavíkur

Arnarbæli

Bæjahverfið, sem Arnarbæli er hluti af, fékk nafnið Arnarbælishverfi

Arnardalur

Arnardalur er 25 km sunnan Möðrudals. Austan slétts dalbotnsins er Dyngjuháls og Arnardalsfjöll að
vestan. Arnardalsá fellur um dalinn og myndar mýrlendi og skilyrði fyrir talsverðar gróður.

Hofsjökull

Arnarfell hið mikla

Arnarfell hið mikla (1143m) er skriðjöklum girt í Hofsjökli suðaustanverðum. Það sést víða að, hömrótt efst og skriður neðst. Suðurbrekka

Arnarfjörður

Arnarfjörður

Arnarfjörður er mikill flói, sem opnast milli Kópaness og Sléttaness. Hann er 5-10 km breiður og um 30 
 km langur inn í botn Dynjandisvogs.

Arnarnes

Arnarnes gengur fram milli Skutulsfjarðar og Álftafjarðar, suður úr Ísafjarðardjúpi. Upp frá því er mynni  Arnardals. Fjallið Ernir er yzti