Bær Hrútafjörður
Arndís auðuga Steinólfsdóttir nam land út frá Borðeyri
Arndís auðuga Steinólfsdóttir nam land út frá Borðeyri
Arndís auðuga Steinólfsdóttir nam land út frá Borðeyri og settist að á Bæ. Landnámabók segir, að Bálki Blængsson, sem var
Þegar þeir komu í Kjalhraun, brast á þá norðanstórhríð
Belgsholt er í Mela- og Leirársveit. Þar mótar fyrir garðhleðslum umhverfis líklegan kirkjugarð, því
þarna var hálfkirkja, og dómhring.
Á Bergskála bjó refaskyttan Gunnar Einarsson og kenndi sig við Bergskála á Skaga. Hann var fæddur árið 1901 og andast
Bergstaðakirkja var reist úr timbri árið 1883. Efnið var flutt tilsniðið til landsins. Höfundar voru Eiríkur , forsmiður frá Djúpadal,
Bergþórshvoll er prestsetur og bær í Vestur-Landeyjum.
Berserkjahraun þekur vestasta hluta Helgafellssveitar milli fjalls og fjöru. Það rann til sjávar suðvestan og suðaustan Bjarnarhafnarfjalls, út í Hraunsfjörð
Berufjarðarkirkja er í Djúpavogsprestakalli í Austfjarðaprófastsdæmi. Að bænum Berufirði við botn var kirkjustaður og fyrrum prestssetur og katólskar kirkjur þar
Berufjörður er milli Hamarsfjarðar og Breiðdalsvíkur
Bessastaðahreppur er á Álftanesi og mörk hans eru þar sem nesið er mjóst á milli Skógtjarnar og Lambhúsatjarnar. Byggð hefur
Bessastaðakirkja er í Garðaprestakalli í Kjalarnesprófastsdæmi. Bessastaðahreppur er á Álftanesi ogmörk hans eru þar sem nesið er mjóst á milli
Bessastaðir – Sveitafélagið Álftanes Sveitarfélagið Álftanes nær yfir Álftanesi og mörk hans eru þar sem nesið er mjóst á milli
Feldarhólmur, þar sem feld Einars skálaglamms mun hafa rekið á land, er rétt sunnan Bíldseyjar
Bildudalskirkja er í Bíldudalsprestakalli í Barðastrandarprófastsdæmi. Bíldudalur er kauptún við Bíldudalsvog að vestan. Kirkja hefur verið í Bíldudal frá 1906, þegar hún var
Þar skiptust leiðir, um Uxahryggi til Lundareykjardals og norður Kaldadal
Bjarg er skammt austan Miðfjarðarár í hálsbrúninni, þar sem hátt ber.
Barðstrendingafélagið í Reykjavík lét reisa gisti- og veitingahús í Bjarkarlundi á árunum 1945-47.
Úti af Kollumúla, milli Vopnafjarðar og Héraðsflóa, er lítil 9 ha eyja, Bjarnarey. Vitinn þar var reistur
1917 og endurnýjaður 1946
Bjarnarfjörður nyrðri er sunnan Skjaldarbjarnarvíkur, 4-5 km langur og tæplega kílómetri á breidd
Bjarnarfjörður syðri á Ströndum er stuttur og á milli Valshöfða og Balafjalls, næstur norðan Steingrímsfjarðar.
nat.is er upplýsinga- og ferðavefur um Ísland sem var stofnaður 1998. Íslenska útgáfan er is.nat.is. ( nat@nat.is )