Bergstaðakirkja var reist úr timbri árið 1883. Efnið var flutt tilsniðið til landsins. Höfundar voru Eiríkur , forsmiður frá Djúpadal, og Þorsteinn Sigurðsson, forsmiður. Kirkjan var friðuð 1. janúar 1990.