Íslenski ferðavefurinn

  • endursetja

Leitarniðurstöður

Búrfellsstöð

Búrfellsvirkjun

Búrfellsvirkjun (Búrfellsstöð) er vatnsaflsvirkjun í Þjórsá utarlega í Þjórsárdal í Gnúpverjahreppi kennd   við fjallið Búrfell. Virkjunin var fyrsta stórvirkjun Íslendinga

Bustarfell

Bustarfell er bær undir samnefndu felli í Hofsárdal í Vopnafirði.

Dagverðarnesskirkja

Dagverðarnesskirkja er í Hvammsprestakalli í Snæfells- og Dalaprófastsdæmi. Hún varð sóknarkirkja 9. 
1758, áður var hún hálfkirkja. Hún var í fornum sið helguð Magnúsi Erlendssyni, jarli í Orkneyjum.

Dalatangaviti

Vitinn var hlaðinn úr grjóti, sem lagt var í sandsteypu, og múrhúðuð að utanverðu. Utanmál eru 4,1 x 4,9   metrar,

Dalvík

Dalvíkurkirkja (Upsakirkja)

Dalvíkurkirkja er í Dalvíkurprestakalli í Eyjafjarðarprófastsdæmi. Prestur hefur setið á Dalvík síðan   1955   og kirkjan var vígð 1960. Áður áttu

Digraneskirkja

Digraneskirkja er í Digranesprestakalli í Reykjavíkurprófastdæmi eystra. Kópavogur skiptist upphafleg   tveggja sókna, Nes- og Laugarnessókna, en árið 1952 varð bærinn

dimmuborgir

Dimmuborgir

Dimmuborgir eru eitthvert vinsælasta og merkilegasta náttúruundrið við Mývatn. Mývetningar hafa gert  það að bústað Grýlu, leppalúða og jólasveinanna. Þangað

Dritvík

Djúpalónssandur og Dritvík

Djúpalónssandur er malarvík með hraungjám í botni á milli Einarslóns og Dritvíkur. Þar var löngum stór verstöð fyrrum. Eitt íveruhúsa

Djúpavík

Djúpavík

Árið 1917 var Guðjón Jónsson, fyrsti íbúinn, skráður til heimilis að Djúpavík

Djúpavogskirkja

Djúpavogskirkja er í Djúpavogsprestakalli í Austfjarðaprófastsdæmi. Kirkja var flutt frá Hálsi í   Hamarsfiðri til Djúpavogs 1894 og prestur hefur setið

Djúpidalur

Djúpidalur er inn af Djúpafirði í Austur-Barðastrandarsýslu, austan Reykhóla og Þorskafjarðar

Landmannaleið

Dómadalsleið

Við Rauðufossakvísl liggur leið inn að Landmannahelli og aftur inn á Dómadalsleið

Dómkirkjan í Reykjavík

Dómkirkjan

Biskupsstóllinn að skálholti var lagður niður og landið varð að einu biskupsdæmi 1798. Áður en það  var   talið nauðsynlegt að

Draflastaðarkirkja

Draflastaðarkirkja er í Ljósavatnsprestakalli í Þingeyjarprófastsdæmi. Draflastaðir eru bær og kirkjustaður í utanverðum Fnjóskadal. Katólskar kirkjur voru helgaðar Pétri postula.

Drangaskörð

Drangaskörð

Drangaskörð eru eitt af mest áberandi náttúrufyrirbærum landsins norðan Drangavíkur

Drangavík

Drangavík er sunnan Drangaskarða, milli Hrúteyjarness og Engjaness.

Drangey

Drangey er u.þ.b 700.000 ára, þverhníptur móbergsklettur í Skagafirði.

Drangsneskapella

Drangsneskapella er í Hólmavíkurpresta-kalli í Húnavatnsprófastsdæmi. Drangsnes er þorp á Selströnd   við norðanverðan Steingrímsfjörð. Kapellan var byggð 1944.