Íslenski ferðavefurinn

  • endursetja

Djúpidalur

Djúpidalur er inn af Djúpafirði í Austur-Barðastrandarsýslu, austan Reykhóla og Þorskafjarðar

Björn Jónsson (1846-1912), ritstjóri Ísafoldar, fæddist þar. Sveinn Björnsson, sonur hans, varð fyrsti forseti Íslands 1944.

Upp af Djúpadal eru Reiphólsfjöll. Í fjöllunum upp af dalnum finnst kalk og silfurberg, sem var unnið á 20. öldinni, en þótti ekki nógu gott. Fossarnir Gullfoss og Dynjandi prýða Djúpadalsá innarlega í dalnum.

Skammt frá Gullfossi eru Leikvellir, þar sem óvinir Gull-Þóris eru sagðir hafa höggvið af honum hendur. Hann náði því að flýja með gullkistur sínar að fossinum og steypa sér í hann.

Myndasafn

Í grennd

Reykhólar
Sögufrægt höfuðból og eitt sinn talin bezta jörð landsins með miklum hlunnindum en um 300 eyjar tilheyrðu jörðinni. Þar hefur nú myndazt þéttbýli og e…
Sögustaðir Vestfjörðum
Álftafjörður Álftamýri Arnarfjörður Arnarnes Æðey Barmar Bjarkarlundur Borgarland Botn er í Bo…

Allar ábendingar eru velkomnar. Reynum að hafa staðreyndir eins réttar og mögulegt er.

Veldu landshluta

nat.is er upplýsinga- og ferðavefur um Ísland sem var stofnaður 1998.  Íslenska útgáfan er is.nat.is.    ( nat@nat.is )