Íslenski ferðavefurinn

  • endursetja

Búrfellskirkja

Búrfellskirkja er í Mosfellsprestakalli í Árnesprófastsdæmi. Hún var byggð 1845 og er elzta timburkirkja í   Skálholtsbiskupsdæmi. Katólskar kirkjur þar voru helgaðar Maríu guðsmóður, Blasíusi biskupi og Þorláki helga.

Búrfellskirkja var fyrrum útkirkja frá Klausturhólum en sóknin var lögð til Mosfells 1887.

Myndasafn

Í grennd

Allar ábendingar eru velkomnar. Reynum að hafa staðreyndir eins réttar og mögulegt er.

Veldu landshluta

nat.is er upplýsinga- og ferðavefur um Ísland sem var stofnaður 1998.  Íslenska útgáfan er is.nat.is.    ( nat@nat.is )