Íslenski ferðavefurinn

  • endursetja

Leitarniðurstöður

Draugahús og staðir á Íslandi

Einhver frægasta draugasaga í íslenzkum þjóðsögum er ættuð frá Myrká. Hún fjallar um samdrátt milli stúlku og djákna frá Myrká.

Draumajói

Jóhannes Jónsson fæddist í Sauðaneskoti, 24. apríl 1861. Ellefu ára missti hann föður sinn og fluttust þau móðir hans hingað, á Sauðanes,

Dvergasteinn

Dvergasteinn er bær við norðanverðan Seyðisfjörð. Þar var áður kirkjustaður og prestssetur. Kirkjan var  að Vestdalseyri fyrir aldamótin 1900 og

Dverghamrar

Dverghamrar eru brimsorfnir blágrýtisstuðlar skammt austan Foss á Síðu. Þar eru tvær fallegar     klettaborgir, sem eru skoðunarverðar. Dverghamrar hefur

Dyngjháls

Dyngjuháls

Eldsprungurnar á Dyngjuhálsi eru 5-10 km langar og framhald þeirra er að finna norðan Trölladyngju.

Dynjandi Arnarfirði

Dynjandisfoss

Dynjandisfoss er mestur fossa á Vestfjörðum. Hann er í Dynjandisá, sem fellur í Dynjandisvog. Hún á upptök sín í nokkrum vötnum á Dynjandisheiði, aðallega í Eyjavatni (350m).

Dýrafjörður

Dýrafjörður

Dýrafjörður er stærstur fjarða í V-Ísafjarðarsýslu, um 37 km langur og 7 km breiður í miðju og 9 km yzt á milli Hafnarness að Fjallaskaga.

Dyrfjöll

Dyrfjöll eru hæstu fjöll við Borgarfjörð og hæsti tindur þeirra er 1136 m. Fjöllin bera nafn af klettaskarði  er í

Dyrhólaey

Dyrhólaey er 120 m hár höfði, þverhníptur að vestan og sunnan. Stórt gat er í gegnum syðsta hluta   höfðans. Stórir

Efranúpskirkja

Efranúpskirkja er í Melstaðarprestakalli í Húnavatnsprófastsdæmi. Kirkjusetur á hinum forna á Efri-Núpi er ævagamalt. Hér er efsta byggðarból í sveit

Efri Brú

Efri-Brú er bær í Grímsnesi. Þar fæddist Reykjavíkurskáldið ástsæla Tómas Guðmundsson (1901-1983). og ólst þar upp. Honum var reist brjóstmynd

Egilsstaðakirkja

Egilsstaðakirkja er í Eiðaprestakalli í Múlaprófastsdæmi. Egilsstaðahreppur varð sérstök kirkjusókn 1960 í Vallanesprestakalli. Kirkjan var vígð 1974. Kirkjan stendur á

Eiðakirkja

Eiðakirkja er í Eiðaprestakalli í Múlaprófastsdæmi. Katólskar bændakirkjur á staðnum voru helgaðar guðsmóður. Árið 1856 voru Eiða- og Hjaltastaðasóknir sameinaðar

Eiðar

Fyrrum voru Eiðar stórbýli og þar var búnaðarskóli og alþýðuskóli og áður en yfir lauk var þar hluti Menntaskólans á

Við Einarsbúð í Grindavík

Einar í Garðhúsum

EINAR Í GARÐHÚSUM Garðhús „Einar G. Einarsson, bóndasonur frá Garðhúsum í Grindavík, var aðeins tuttugu og fjögurra ára er hann

Einarslón

Einarslón er eyðibýli vestan Malarrifs, innan þjóðgarðs í Breiðuvíkurhreppi, fyrrum kirkjustaður.  Samkvæmt manntali 1703 bjuggu þar 62 manns og 35

Einhyrningur

Einhyrningur (750m) er milli Tindfjalla og brúarinnar yfir Markarfljót á Emstruleið

Eiríksjökull

Eiríksjökull

Í norðanverðum skriðunum er Eiríksgnípa, sem sögð er bera nafn eins Hellismanna

Eiríksstaðakirkja

Kirkjan er í innanverðum Jökuldal í Múlaprófastsdæmi. Hún var flutt frá Brú árið 1913 og er elzta  kirkja Austurlands. Jóhann

Eiríksstaðir

Eiríksstaðir eru eyðibýli í landi Stóra-Vatnshorns í Haukadal. Samkvæmt Eiríkssögu bjó þar Eiríkur   rauði, sem settist að á Vestur-Grænlandi. Hann