Íslenski ferðavefurinn

  • endursetja

Draugahús og staðir á Íslandi

Einhver frægasta draugasaga í íslenzkum þjóðsögum er ættuð frá Myrká. Hún fjallar um samdrátt milli stúlku og djákna frá Myrká. Sambandið .eirra var stutt á veg komið, þegar djákninn drukknaði í Hörgá á leiðinni til stúlkunnar, sem hann hafði boðið til jólagleði á Myrká. Hann lét drukknunina ekki aftra sér frá því að sækja hana og fara með hana heim. Á leiðinni skein í bera hauskúpu djáknans vegna sára, sem ísinn á ánni hafði valdið. Stúlkunnu varð þá ljóst, að hún var að ferðast með framliðnum manni en lét ekki á neinu bera. Þegar heim var komið ætlaði djákninn að draga hana með sér niður í opna gröf en stúlkan náði að hringja klukkunni í sáluhliði kirkjunnar og djákninn steyptist niður í gröf sína.

Myndasafn

Í grennd

Brúardalir
Brúardalir eru á Brúaröræfum inn af Brú, efsta bæ á Jökuldal. Þessir dalir eru Laugarvalladalur, Sauðárdalur, framhald hans, Vesturdalur og Fagridalur…
Gemlufallsheiði
Gemlufallsheiði  Þetta svæði er eitt af atburðarásum svokallaðrar Gíslasögu. Í Bjarnardalnum eru rústir Arnkelsbrekku, einnig hluti af atburðum Gís…
Gunnuhver
Hverasvæði á Reykjanesi Rétt austan við Reykjanesvita er mikið jarðhitasvæði, eitt af mörgum á Reykjanesi. Gunnuhver er  hverinn þar en hann mun dra…
Höfðabrekku-Jóka
Höfðabrekku-Jóka er einhver þekktasti draugur landsins og ganga af henni ýmsar sagnir. Jóka var húsfreyja á Höfðabrekku. Henni mislíkaði mjög, þega…
Höfði
Höfði í Reykjavík Upphafið að Höfða má rekja til franskra sjómanna og veiða þeirra um aldamótin við Íslandsstrendur,  heimalandinu. Þeim til trausts…
Holt í Önundarfirði
Holt í Önundarfirði hefur verið mikið höfuðból og prestsetur um aldir og talið meðal beztu brauða landsins vegna ýmissa hlunninda. Holtskirkja var byg…
Hvítárnes
Hvítárnes er allstórt gróðurlendi við norðaustanvert Hvítárvatn. Það hefur hlaðizt upp við framburð , Fróðár og Tjarnár. Þar stendur elzti skáli Ferða…
Kolviðarhóll
Kolviðarhóll undir Hellisskarði var vinsæll og nauðsynlegur gististaður þeirra mörgu, sem fóru um   Hellisheiði fyrrum. Aðalleiðin lá um Hellisskarð e…
Myrká
Myrká er bær og fyrrum prestssetur og kirkjustaður í Hörgárdal. Einhver frægasta draugasaga í  íslenzkum þjóðsögum er ættuð þaðan. Hún fjallar um samd…
Njarðvíkurskriður
Mismunandi heimildir eru fyrir tilurð krossins, en í Naddasögu í þjóðsögum Jóns Árnasonar segir svo  frá, í mjög styttu máli: Borgfirskur bóndi þurfti…
Sæluhúsið við Jökulsá á Fjöllum
Allt fram til ársins 1947, þegar Jökulsá á Fjöllum var brúuð á Mývatnsöræfum, var lögferja frá   Grímsstöðum aðeins norðar en brúin var reist. Þar var…
Vaðstakksey
Vaðstakksey er allstór og há (27m) u.þ.b. ½ km norðan Steinólfsskers. Hún hefur verið eign Helgafellskirkju a.m.k. síða á 14. öld. Hún hefur heitið ým…

Allar ábendingar eru velkomnar. Reynum að hafa staðreyndir eins réttar og mögulegt er.

Veldu landshluta

nat.is er upplýsinga- og ferðavefur um Ísland sem var stofnaður 1998.  Íslenska útgáfan er is.nat.is.    ( nat@nat.is )