Drangsneskapella er í Hólmavíkurpresta-kalli í Húnavatnsprófastsdæmi. Drangsnes er þorp á Selströnd við norðanverðan Steingrímsfjörð. Kapellan var byggð 1944.
Drangsnes er sjávarútvegsþorp á Selströnd, yst við norðanverðan Steingrímsfjörð, sem tók að myndast á þriðja tug þessarar aldar. Drangsnes fær nafn si…