Íslenski ferðavefurinn

  • endursetja

Drangsneskapella

Drangsneskapella er í Hólmavíkurpresta-kalli í Húnavatnsprófastsdæmi. Drangsnes er þorp á Selströnd   við norðanverðan Steingrímsfjörð. Kapellan var byggð 1944.

Myndasafn

Í grennd

Drangsnes
Drangsnes er sjávarútvegsþorp á Selströnd, yst við norðanverðan Steingrímsfjörð, sem tók að myndast á þriðja tug þessarar aldar. Drangsnes fær nafn si…

Allar ábendingar eru velkomnar. Reynum að hafa staðreyndir eins réttar og mögulegt er.

Veldu landshluta

nat.is er upplýsinga- og ferðavefur um Ísland sem var stofnaður 1998.  Íslenska útgáfan er is.nat.is.    ( nat@nat.is )