Egilsstaðakirkja er í Eiðaprestakalli í Múlaprófastsdæmi. Egilsstaðahreppur varð sérstök kirkjusókn 1960 í Vallanesprestakalli. Kirkjan var vígð 1974.
Kirkjan stendur á Gálgakletti í næsta nágrenni Menntaskólans á Egilsstöðum.