Bakkafjörður
Afi á Knerri, aðalpersónan í Fjallkirkjunni eftir Gunnar Gunnarsson
Afi á Knerri, aðalpersónan í Fjallkirkjunni eftir Gunnar Gunnarsson
Bakkagerðiskirkja er í Desjamýrarprestakalli í Múlaprófastsdæmi.
BAKRANGI – GALTI – ÓGÖNGUFJAL Bakrangi (702m) er við vesturhorn Skjálfandaflóa, yzt í Köldukinn. Kotadalur skilur hann frá Víknafjöllum. Norðan-
Baldursheimur er syðsti bærinn í Mývatnssveit nú á dögum, en enn þá sést fyrir rúsum bæja, sem stóðu sunnar í
Bárðarbunga er í norðvestanverðum Vatnajökli.
Bárðardalur er milli Fljótsheiðar í austri, Fnjóskadals í vestri og Aðaldals í norðri. Hann teygist suður að mörkum Sprengisands og Ódáðahrauns og er meðal lengstu, byggðu dala landsins
Bárðargata er nafn á leið um Vonarskarð frá Bárðardal suður í Fljótshverfi
Flóki Vilgerðarson nam þar land og gaf Íslandi n
Barðskirkja er í Hofsósprestakalli í Skagafjarðarprófastsdæmi. Barð er bær, kirkjustaður og fyrrum í Fljótum. Þar voru katólskar kirkjur helgaðar heilögum
Barðsneshorn, stundum kallað Horn, er ysta táin á Barðsnesi, sem er útvörður Norðfjarðarflóa að austan. Hornið er mjög sæbratt og
Barmar er eyðibýli í Reykhólasveit á austanverðu Reykjanesi
Barnafoss er í Skjálfandafljóti á móts við bæinn Barnafell í Ljósavatnshreppi. Þarna fellur fljótið í þröngu og allt að 100
Básendar eða Bátssandar. Forn útræðis- og verzlunarstaður skammt sunnan við Stafnes. Þar var ein af höfnum einokunarverzlunarinnar. Verzlunarsvæðið náði yfir
Baugur, fóstbróðir Ketils hængs var fyrsta veturinn á Íslandi á Baugsstöðum, sem er núna í Sto
kkseyrarhreppi.
Baula (934 m), prýði Borgarfjarðar, er keilumyndaður bergeitill úr súru bergi (laccolith; grunnt innskot) vestan Norðurárdals á sýslumörkum Dala- og
Baulutjörn er í Mýrarhreppi í A-Skaftafellssýslu. Hún er 0,04 km², dýpst 4 m og í 8 m hæð yfir sjó.
Bægisárkirkja er í Möðruvallaprestakalli í Eyjafjarðarprófastsdæmi. Timburhús reist 1858. Höfundur Sigurður Pétursson timburmaður á Akureyri. Friðuð 1. janúar 1990 samkvæmt
Bæjarkirkja er í Hvanneyrarprestakalli í Borgarfjarðarprófastsdæmi. Þar voru katólsku kirkjurnar Ólafi helga Noregskonungi. Kirkjan, sem stendur þar nú, var vígð
Bæjarstaðarskógur er talinn einhver þróttmesti birkiskógur hérlendis með allt að 12 m háum trjám, sem eru beinvaxnari en gerist yfirleitt með íslenzkt birki.
Bænhúsið á Núpsstað er að stofni frá 17. öld
Bænhúsið að Rönd við er í Skútustaða-prestakalli í Þingeyjarprófastsdæmi.
nat.is er upplýsinga- og ferðavefur um Ísland sem var stofnaður 1998. Íslenska útgáfan er is.nat.is. ( nat@nat.is )