Íslenski ferðavefurinn

  • endursetja

Bakrangi

BAKRANGI – GALTI – ÓGÖNGUFJAL

Bakrangi (702m) er við vesturhorn Skjálfandaflóa, yzt í Köldukinn. Kotadalur skilur hann frá   Víknafjöllum. Norðan- og austantil er þverhnípi í sjó fram. Austurhliðin er oft kölluð Ógöngufjall en Galti frá sjó. Skuggabjörg var nafn þessa fjalls á fyrri tíð.

Í Íslandklukku Halldórs Laxness stendur:
„Það er til fjall í Kinninni fyrir norðan, sem heitir Bakrangi, ef maður sér austaná það, Ógaungufjall, ef maður stendur fyrir vestan það, en utanaf Skjálfanda kalla sjófarendur það Galta.“

 

Myndasafn

Í grend

Húsavík
Húsavík er kaupstaður við innanverðan Skjálfanda að austanverðu. Fiskvinnsla og útgerð hefur verið ein  af stoðum atvinnulífisins ásamt ...
Kaldakinn
Kaldakinn er byggðin milli Ljósavatnsskarðs og Skjálfandaflóa í austanverðum Bárðardal og Aðaldal   undir hlíðarbröttum og háum Kinnar ...

Allar ábendingar eru velkomnar. Reynum að hafa staðreyndir eins réttar og mögulegt er.

Veldu landshluta

nat.is er upplýsinga- og ferðavefur um Ísland sem var stofnaður 1998.  Íslenska útgáfan er is.nat.is.    ( nat@nat.is )