Barmar er eyðibýli í Reykhólasveit á austanverðu Reykjanesi. Þessi torfbær var endurbyggður í burstabæjarstíl á árunum 1973-74.