Íslenski ferðavefurinn

  • endursetja

Leitarniðurstöður

Brimilsvallakirkja

Brimilsvallakirkja er í Ólafsvíkurprestakalli í Snæfells- og Dalaprófastsdæmi. Brimilsvellir eru í miðjum  , skammt austan Ólafsvíkur. Fyrrum var bænhús þar.

Brimnes

Brimnes er eyðibýli við norðanverðan Seyðisfjörð. Annað tveggja fyrstu íshúsa landsins voru reist þar   1894 í tengslum við útgerð í

dalvik

Brimnes

Brimnes var bær á Upsaströnd. Lönd hans, Upsa, Hrísa og Böggvisstaða liggja nú undir  Dalvíkurkaupstað. Svarfdælasaga segir frá vígi Karls

Brjánslækjarkirkja

Brjánslækjarkirkja er í Tálknafjarðarprestakalli í Barðastrandarprófastsdæmi. Brjánslækur er fornt  , kirkjustaður og lengi prestssetur við mynni Vatnsfjarðar á Barðaströnd. Katólskar

flokalundur-brjanslaekur

Brjánslækur

Brjánslækur var eitt af höfuðbólum Guðmundar Arasonar hins ríka

Brokey

Hans Becker, danskur maður, bjó þar og var gerður að lögmanni Norður- og Vesturlands á f.hl. 18. aldar

Brú á Jökuldal

Brú er efsti bær í Jökuldal og einhver landstærsta jörð landsins, rétt vestan Jökulsár á Brú. Þar var  bænhús til

bru

Brúardalir

Frá Brúardölum er örskammt að fara að Hafrahvamma- og Dimmugljúfrum í grennd við Kárahnjúka

Brúarhlöð

Brúarhlöð eru þröngt og grunnt gljúfur, sem Hvítá rennur um sunnan Tungufells í Hrunamannahreppi.  Vegna þrengslanna er áin mjög djúp,

Brúnavík

Brúnavík er fyrsta víkin sunnan Borgarfjarðar eystri. Hún er nokkuð breið og snýr móti norðaustri. Upp   af henni er allbrattur

Brunnhólskirkja

Brunnhólskirkja er í Kálfafellsstaðarprestakalli í Skaftafellsprófastsdæmi. Hún var vígð 1899 og þar  verið kirkjustaður síðan.

Búðakirkja

Búðakirkja er í Ingjaldshólsprestakalli í Snæfells- og Dalaprófastsdæmi. Fyrsta kirkjan var reist á árið 1703 (Bendt Lauridsen). Hún var rifin

Búðarhálsstöð

Búðarháls

Þaðan sést til sex jökla og yfir fjalllendið við Landmannaleið og Heklu

Búðir

Búðir

Búðir á sunnan- og vestanverðu Snæfellsnesi er eftirsóttur ferðamannastaður. Einstök náttúrfegurð og  nálægð við Snæfellsjökul hafa mikið aðdráttarafl. Búðahraun er

Búlandshöfði

Búlandshöfði steypist snarbrattur í sjó fram milli Snæfellsbæjar og Grundarfjarðar, um Búlandsgil eru mörkin milli sveitarfélaganna. Hann var mestur ferðatálmi

Búrfell Búrfellsgjá

Búrfell Búrfellsgjá

Búrfell er eldborg ófjarri Valabóli, Helgafelli og Kaldárseli, u.þ.b. 7,5 km frá Hafnarfirði. Þaðan rann   hraun niður í Hafnarfjörð og

Búrfell í Þjórsárdal

Búrfell er 669 metra hár móbergstapi í Þjórsárdal. (Það er til nokkrar skýringar á nafninu og er ein sú að það tengist matargeymslu) Fjallið hefur myndast undir jökli ísaldar og er annar útvörður Þjórsárdals.

Búrfellsheiði

Búrfellsheiði nær yfir stórt svæði í 200-300 m.y.s. sunnan Þistilfjarðar. Nafngjafinn er Búrfell (620m) á heiðinni miðri. Vestan hennar er

Búrfellskirkja

Búrfellskirkja er í Mosfellsprestakalli í Árnesprófastsdæmi. Hún var byggð 1845 og er elzta timburkirkja í   Skálholtsbiskupsdæmi. Katólskar kirkjur þar voru