Íslenski ferðavefurinn

  • endursetja

Leitarniðurstöður

Bjarnarflag

Árið 1967 hófst umræða um gufuaflstöð í Bjarnarflagi og næsta ár fékk Laxárvirkjun heimild til að reisa   2,5 MW stöð

Bjarnarhafnarkirkja

Bjarnarhafnarkirkja er í Stykkishólmsprestakalli í Snæfellsness- og Dalaprófastsdæmi. Þarna hefur verið   kirkja allt frá því á 12. öld. Í katólskum

Bjarnarhöfn

Bærinn Bjarnarhöfn í Helgafellssveit stendur undir Bjarnarhafnarfjalli (575 m), sem rís stakt við mynni   Hraunsfjarðar. Í katólskum sið var þar

Bjarnarneskirkja

Bjarnarneskirkja er í Bjarnanesprestakalli í Skaftafellsprófastsdæmi. Bjarnanes er bær, kirkjustaður og  fyrrum prestsetur í Nesjum. Katólskar kirkjur þar voru helgaðar

Bjarneyjar

Árið 1703 voru gerðir þaðan út 50 opnir bátar með allt að 230 manns innanborðs.

Björn Pálsson Flugmaður

Hinn 10. janúar 2008 voru 100 ár liðin frá fæðingu Björns Pálssonar flugmanns, sem var frumkvöðull í   sjúkraflugi á Íslandi og þjóðsagnapersóna í lifanda lífi. Þessi fátæki sveitapiltur fékk óviðráðanlegan flugáhuga og nánast köllun til að starfa við flug, hóf flugstarfsferil sinn af eigin rammleik þá orðinn fertugur að aldri og náði á 25 ára starfsferli sínum að skrá merkan kafla í flugsögu Íslendinga.

Blafjöll skiðasvæði

Bláfjöll

Bláfjöll teygjast til vesturs frá Vífilsfelli ofan Sandskeiðs á þjóðleiðinni austur fyrir fjall.  Vegur liggur um Bláfjallasvæðið, allt frá þjóðvegi

Þingvellir

Bláskógar

Landið umhverfis Þingvallavatn var nefnt Bláskógar að fornu. Landnáma telur Skálabrekku vera í 
Bláskógum. Þar er einnig getið Grímkels goða í Bláskógum en samkvæmt Harðar sögu,

Þingvellir

Bláskógar Þingvellir

Landið umhverfis Þingvallavatn var nefnt Bláskógar að fornu. Landnáma telur Skálabrekku vera í Bláskógum.

Blönduóskirkja

Blönduóskirkja er í Blönduósprestakalli í Húnavatnsprófastsdæmi. kirkjan á Blönduósi, hin fyrsta á staðnum, stendur vestan ár (staðarmenn segja sunnan ár)

Bolungarvík Hornströndum

Bolungarvík Hornstrandir

Bolungarvík er láglend og votlend og girt hamraþiljum á báða bóga, Skarðsfjalli (502m) að norðan og Straumnesi utan þess og Bolungarvíkurbjargi að sunnan með Drangsnes yzt

Borg á Mýrum

Prestsetrið og kirkjustaðurinn Borg stendur við botn Borgarvogs, norðan og austan Borgarness. Í   katólskum sið var kirkjan helguð Mikael erkiengli.

Borgarhöfn

Borgarhöfn er þyrping nokkurra bæja í Suðursveit. Bændur þar stunduðu allmikla sjósókn á árum áður   og sagnir segja frá Norðlendingum,

Borgarland

Borgarland er fallegt nes á milli Króksfjarðar og Berufjarðar

Borgarnes vetur

Borgarnes

Í Borgarnesi er Skallagrímsgarður, fallegur skrúðgarður, og innan hans er m.a. minnismerki, sem sýnir Egil Skallagrímsson

Borgarneskirkja

Borgarneskirkja er í Borgarprestakalli í Borgarfjarðarprófastsdæmi. Bygging Borgarneskirkju hófst í maí  1953. Halldór H. Jónsson teiknaði kirkjuna og Sigurður Gíslason

Borgarvirki

Borgarvirki er áberandi kennileiti, þegar ekið frá Víðihlíð norður yfir Víðidalsá. Þá blasir þessi 177 m háa   kelttaborg við til

Botn er í Botnsdal

Bærinn Botn er í Botnsdal, sem gegnur inn úr Súgandafirði og ofan hans er Botnsheiði, sem var ekin   áður en