Íslenski ferðavefurinn

  • endursetja

Bjarneyjar

Bjarneyjar eru syðstar Vestureyja á Breiðafirði. Þær eru 10 og voru ásamt Stagley í byggð. Þar var margbýlt áður en þær fóru í eyði og þar var elzta verstöð landsins. Árið 1703 voru gerðir þaðan út 50 opnir bátar með allt að 230 manns innanborðs.

Samkvæmt Laxdælasögu drukknaði þar síðasti eiginmaður Guðrúnar Ósvífursdóttur, Þorkell Eyjólfsson.

Myndasafn

Í grennd

Breiðafjarðareyjar, Þúsund Eyja Flói.
Breiðafjörður er annar stærsti flói landsins (mynnið 70 km breitt). Innan til, þar sem hann er grynnri, eru óteljandi eyjar (u.þ.b. 2700 með einhverju…
Sögustaðir Vesturlandi
Ýmsir staðir tengdir sögu landshlutans Borgarfjörður Snæfellsnes Dalir Landshlutar Ferðavísir…

Allar ábendingar eru velkomnar. Reynum að hafa staðreyndir eins réttar og mögulegt er.

Veldu landshluta

nat.is er upplýsinga- og ferðavefur um Ísland sem var stofnaður 1998.  Íslenska útgáfan er is.nat.is.    ( nat@nat.is )