Íslenski ferðavefurinn

  • endursetja

Eiríksstaðakirkja

Kirkjan er í innanverðum Jökuldal í Múlaprófastsdæmi. Hún var flutt frá Brú árið 1913 og er elzta  kirkja Austurlands. Jóhann Briem málaði fallega altaristöflu í hana. Henni var þjónað frá Hofteigi til 1928, frá Kirkjubæ til 1956, frá eiðum og Vallanesi 1970, og síðan frá Valþjófsstað.

Eiríksstaðahneflar eru ofan bæjar og þaðan er gott útsýni. Hneflasel, sem fór í eyði 1875, stóð við syðri hnefilinn. Það var í 610 m.y.s. og hæst byggðra bóla.

Myndasafn

Í grennd

Kirkjur á Austurlandi
Listi yfir flestar kirkjur landshlutans Ás í Fellum Áskirkja Bakkagerðiskirkja Bænhúsið á Núpsstað Berufjarðarkirkja …

Allar ábendingar eru velkomnar. Reynum að hafa staðreyndir eins réttar og mögulegt er.

Veldu landshluta

nat.is er upplýsinga- og ferðavefur um Ísland sem var stofnaður 1998.  Íslenska útgáfan er is.nat.is.    ( nat@nat.is )