Íslenski ferðavefurinn

  • endursetja

Bergskáli á Skaga

Á Bergskála bjó refaskyttan Gunnar Einarsson og kenndi sig við Bergskála á Skaga. Hann var fæddur  árið 1901 og andast árið 1959. Lenti í tveimur alvarlegum slysum tengdum skotvopnum á lífsleiðinni, en hélt ótrauður áfram starfi refaskyttunnar.Var heiðraður af Búnaðarfélagi Íslands árið 1956, en þá hafði hann fellt um 1800 refi og 300 minka.
Vil ekki segja þeim ykkar sem ekki þekkja sögu Gunnars, of mikið, en bendi ykkur á frásögn af honum í Skagfirðingabók-riti sögufélags skagfirðinga. Hefti nr. 18 sem kom út árið 1989.

Eigandi Bergskála er Björn Gunnlaugsson athafnaðarmaður í Reykjavík og er þar með sauðféð sem áhugamál.

Myndasafn

Í grennd

Ferðavísir, ferðast og fræðast
Skipulag ferðar Ein leið við að skipuleggja ferðalag um landið okkar er að velja þann landshluta sem fyrst skal heimsækja. Þaðan er síðan hægt að …
Illdeilur og morð á miðöldum Norðurland
Illdeilur, aftökur og morð á Norðurlandi Arnarstapi Bjarg í Miðfirði Flugumýri Geldingaholt – Geldingaholtsbarda…
Íslenska sauðkindin
Saga og uppruni. Íslenzka sauðféð nú á dögum er beinn afkomandi dýranna, sem landnámsmenn fluttu   með sér til landsins á 9. og 10. öld. Það er komið …
Norðurland, ferðast og fræðast
Norðurland Vestra Mörk þessa svæðis eru hér dregin frá Hrútafirði til Siglufjarðar. Þéttbýlis- og merkisstaða og afþreyingar innan svæðisins er sérst…
Sauðárkrókur
Sauðárkrókur er kaupstaður innst í Skagafirði vestanverðum. Þar er blómleg útgerð og fiskvinnsla og öflug þjónusta við nágrannasveitir. Ferðaþjónusta …
Selvík, Skagaheiði
Selvík er bezti lendingarstaður Skagafjarðarmegin á Skaga. Rústir verbúða eru greinilegar á Selnesi við   víkina norðanverða. Þýzkaleiði gefur til kyn…
Vötn á Skaga
Víða um land eru staðir og svæði utan alfaraleiðar, sem fáir hafa heimsótt - ekki nennt að leggja lykkju á sína. Þeir, sem ætla að kynnast landinu sí…

Allar ábendingar eru velkomnar. Reynum að hafa staðreyndir eins réttar og mögulegt er.

Veldu landshluta

nat.is er upplýsinga- og ferðavefur um Ísland sem var stofnaður 1998.  Íslenska útgáfan er is.nat.is.    ( nat@nat.is )