Árbæjarkirkja við Rofabæ er í Árbæjarprestakalli í Reykjavíkurprófastsdæmi eystra. Árbæjarsöfnuður var stofnaður 1968 og varð prestskall 1971. Safnaðarheimili var vígt 19. marz 1978.
Það er erfitt að draga skörp landfræðileg skil milli kirkna, kirkjustaða og sögu kristninnar á milli landshluta. Á þessum vef fer skiptingin ekki efti…