Íslenski ferðavefurinn

  • endursetja

Akureyrarkirkja

Akureyrarkirkja var vígð 1940. Húsameistari ríkisins, Guðjón Samúelsson, teiknaði hana. Yfir miðju altarinu er steindur gluggi úr enskri kirkju í Coverntry, sem var jöfnuð við jörðu í síðari heimsstyrjöldinni. Lágmyndir framan á svölum kirkjuskipsins eru eftir Ásmund Sveinsson og skírnarfonturinn er eftir fyrirmynd Bertels Thorvaldsens.

Myndasafn

Í grend

Allar ábendingar eru velkomnar. Reynum að hafa staðreyndir eins réttar og mögulegt er.

Veldu landshluta

nat.is er upplýsinga- og ferðavefur um Ísland sem var stofnaður 1998.  Íslenska útgáfan er is.nat.is.    ( nat@nat.is )