Íslenski ferðavefurinn

  • endursetja

Álfaskeið

Álfaskeið tjaldsvæði

Álfaskeið er falleg dalskvompa í sunnanverðu Langholtsfjalli í Hrunamannahreppi. Ungmennafélag   sveitarinnar hélt þar útisamkomur í u.þ.b. 60 ár frá árinu 1908. Það fegraði umhverfið í dalnum með trjárækt eins og ummmerkin sýna á okkar dögum.
Álfaskeið er tjaldstæði!!

Myndasafn

Í grennd

Flúðir
Flúðir er þéttbýliskjarni miðsvæðis í Hrunamannahreppi og þykir þar notalegt og fagurt. Litla-Laxá rennur í gegnum þorpið og mikill jarðhiti er á svæð…
Sögustaðir Suðurland
Ýmsir staðir tengdir sögu landshlutans Álfaskeið Álftaver Almenningar Alviðra Arnarbæli Áshildarmýri Ásólf…

Allar ábendingar eru velkomnar. Reynum að hafa staðreyndir eins réttar og mögulegt er.

Veldu landshluta

nat.is er upplýsinga- og ferðavefur um Ísland sem var stofnaður 1998.  Íslenska útgáfan er is.nat.is.    ( nat@nat.is )