Íslenski ferðavefurinn

  • endursetja

Áskirkja

Áskirkja er í Ásprestakalli í Reykjavíkurprófastsdæmi vestra. Ássöfnuður var stofnaður árið 1963 og    askirkja var vígð 1983.

Hjónin Óli M. Ísaksson og Unnur Ólafsdóttir gáfu kirkjunni ýmis verk Unnar, s.s. messuskrúða og steinda glugga úr dómkirkjunni í Coventry á Englandi. Þeir höfðu verið fjarlægðir úr dómkirkjunni vegna loftárása Þjóðverja í síðari heimsstyrjöldinni.

Myndasafn

Í grennd

Kirkjur á Suðvesturlandi
Það er erfitt að draga skörp landfræðileg skil milli kirkna, kirkjustaða og sögu kristninnar á milli landshluta. Á þessum vef fer skiptingin ekki efti…

Allar ábendingar eru velkomnar. Reynum að hafa staðreyndir eins réttar og mögulegt er.

Veldu landshluta

nat.is er upplýsinga- og ferðavefur um Ísland sem var stofnaður 1998.  Íslenska útgáfan er is.nat.is.    ( nat@nat.is )