Íslenski ferðavefurinn

  • endursetja

Áskirkja

Áskirkja er í Ásprestakalli í Reykjavíkurprófastsdæmi vestra. Ássöfnuður var stofnaður árið 1963 og    var vígð 1983.

Hjónin Óli M. Ísaksson og Unnur Ólafsdóttir gáfu kirkjunni ýmis verk Unnar, s.s. messuskrúða og steinda glugga úr dómkirkjunni í Coventry á Englandi. Þeir höfðu verið fjarlægðir úr dómkirkjunni vegna loftárása Þjóðverja í síðari heimsstyrjöldinni.

Myndasafn

Í grend

Gönguleiðir á Hálendinu
HELSTU GÖNGULEIÐIR Á HÁLENDINU Hellismannaleið Landmannal.-Rjúpnav Landmannalaugar Þórsmörk Fimmvörðuháls Þórsmörk Hóla ...
Kirkjur á Suðvesturlandi
Það er erfitt að draga skörp landfræðileg skil milli kirkna, kirkjustaða og sögu kristninnar á milli landshluta. Á þessum vef fer skiptingi ...

Allar ábendingar eru velkomnar. Reynum að hafa staðreyndir eins réttar og mögulegt er.

Veldu landshluta

nat.is er upplýsinga- og ferðavefur um Ísland sem var stofnaður 1998.  Íslenska útgáfan er is.nat.is.    ( nat@nat.is )