Íslenski ferðavefurinn

  • endursetja

Leitarniðurstöður

Veiði á Íslandi

Dómadalsvatn

Dómadalsvatn er skammt norðan Landmannaleiðar (Dómadalsleiðar) í dalverpi, sem er umgirt fjöllum vatselgur er í Dómadal í vorleysingum. Suðurhluti vatnsins

Dreki er við Drekagil

Dreki er við Drekagil í Dyngjufjöllum, byggður 1968-69. Frá skálanum má aka til austurs í  og Kverkfjöll eða til suðurs

Dyngjufellsskáli

Dyngjufellsskáli í Dyngjufjalladal við norðurenda dalsins, norðvestan undir Dyngjufjöllum, var byggt  1993. Skálinn er 3,7 km í suðvestan Lokatinds. Hann

Dyngjháls

Dyngjuháls

Eldsprungurnar á Dyngjuhálsi eru 5-10 km langar og framhald þeirra er að finna norðan Trölladyngju.

Dyngjuháls

Eldsprungurnar á Dyngjuhálsi eru 5-10 km langar og framhald þeirra er að finna norðan Trölladyngju.

Egilssel

Egilssel er á Lónsöræfum. Skálinn er einungis ætlaður göngufólki og hýsir 22 manns í svefnpokaplássi.  er notuð til upphitunar, gashellur

Einhyrningur

Einhyrningur (750m) er milli Tindfjalla og brúarinnar yfir Markarfljót á Emstruleið

Eiríksjökull

Eiríksjökull

Í norðanverðum skriðunum er Eiríksgnípa, sem sögð er bera nafn eins Hellismanna

Eldgjá

Steinboginn, sem lá yfir ána í miðjum vesturhlíðum gjárinnar hrundi árið 1993

Emstrur

Emstrur eru gróðurlítið afréttarland Hvolhrepps í Rangárvallasýslu

Emstrur

Emstrur skáli, FI

Skálar FÍ í Emstrum Skálar F.Í. í Botnum við Syðri-Emstruá hýsa 60 manns. Eldunar- og mataráhöld eru í báðum skálunum

esjufjallaskali

Esjufjallaskáli

ESJUFJALLASKÁLI JÖKLARANNSÓKNAFÉLAG ÍSLANDS Fyrsti skálinn (braggi) var byggður 1951. Hann fauk 1966. Annar skáli var byggður 1977. Hann fauk 1999. 

Veiði á Íslandi

Eskihlíðarvatn

Eskihlíðarvatn er ágætt veiðivatn á Landmannaafrétti. Það er 1,53 km², dýpst 27 m og í 528 m hæð yfirog er

Eyjabakkajökull

Eyjabakkar

Eyjabakkar eru mýrlent landsvæði upp af Fljótsdal framan við jökulsporð Eyjabakkajökuls

Eyjafjallajokull

Eyjafjallajökull

Eyjafjallajökull, virkar gosstöðvar Eyjafjöll eru meðal hærri fjalla landsins (1666m) og nafngjafi þeirra er Vestmannaeyjar skammt undan ströndinni. Þessi fjallgarður

Eyvindarmúli

Eyvindarmúli er fyrrum kirkjustaður í Fljótshlíð. Nafnið er komið frá Eyvindi Baugssyni, sem   Landnáma   segir hafa búið þar fyrstur. Kirkjan

Veiðivotn

Fellsendavatn

Fellsendavatn er lítið stöðuvatn skammt frá Þórisvatni

Skáli Fimmvörðuhálsi

Fimmvörðuháls skáli. Útivist

Útivistarfélagar endurreistu skálann á Fimmvörðuhálsi á árunum 1990-91. Þar var fyrir skáli Fjallamanna, sem var orðinn ónýtur. Fjallamenn voru frumkvöðlar