Helgaskáli
Helgaskáli er á svokölluðum línuvegi á milli Tungufellsdals og Þjórsárdals. Skálinn stendur við Stóru- Laxá rétt við Fjallmannaklett. Við skálann
Helgaskáli er á svokölluðum línuvegi á milli Tungufellsdals og Þjórsárdals. Skálinn stendur við Stóru- Laxá rétt við Fjallmannaklett. Við skálann
Gönguvegalengdin er samtals um 55 km. Hér er henni skipt í þrjá þægilega áfanga
Veiðin í vatninu er stundum góð, 1½-2 punda urriði
Talið er að fjallið hafi fyrst verið klifið 13. ágúst 1908
AUSTURDALUR Hildarsel – skáli FFS Hildarsel er í um 340 m.y.s., austan Jökulsár í Austurdal í Skagafirði, 8 km þægilega
Hjálparfoss er tvöfaldur foss neðst í Fossá í Þjórsárdal, rétt áður en hún sameinast Þjórsá. Svæðið umhverfis hann heitir Hjálp
Hlöðuvallaskáli er sameign FÍ og Laugdælahrepps. Hann var byggður 1970 og stendur í hrauninu sunnan Hlöðufells.
Hnausapollur er rétt norðan Tjörvafells og Frostastaðavatns
Hofsjökull á sér lítinn nafna austan Vatnajökuls við jaðar Lónsöræfa.
Hólaskjól í Lambaskarðshólum er afdrep fyrir ferðalanga á Fjallabaksleiðum nyrðri og syðri (Landmannaleið og Miðvegi) í mjög fögru umhverfi rétt
Hólaskógur er skóglaust svæði á sunnanverðum Gnúpverjaafrétti á svokölluðu Hafi milli virkjananna í Búrfelli og Sultartanga.
Hólmavatn er í Hvítársíðuhreppi í Mýrarsýslu. Það er 2,4 km² og í 358 m hæð yfir sjó. Útfall þess er
Austan Holuhrauns teygist jaðar Dyngjujökuls að Kverkfjöllum
Veiðileyfið gildir fyrir öll vötnin að Fjallabaki:
Hrafntinnusker er 1128 m hátt fjall við Austur-Reykjadali, austan Heklu. Það er hægt að aka langleiðina
þangað frá Sátubarni á Dómadalsleið eða Laufafelli á Miðvegi.
Skálinn í Hrafntinnuskeri Skáli Höskuldsskáli á Hrafntinnuskeri var byggður 1977 í 1027 m hæð yfir sjó. Hann hýsir 36 manns
Foss í Tungnaá, 29 m hár, eigi langt fyrir ofan ármót Tungnaár og Köldukvíslar. Ofan við fossinn voru nokkrir hólmar
Hrauneyjafossstöð er þriðja stærsta raforkuver landsins, 210 MW. Hún stendur við Sprengisandsleið í jaðri hálendisins, suðvestur af Sigöldustöð og nýtir
Hálendismiðstöðin og veitingastaðurinn Hrauneyjar (Hótel) er skammt sunnan brúarinnar yfir afrennslisskurð Hrauneyjavirkjunar
Náttúrulegt æti er mikið, flugur, púpur, ormar, kuðungar og hornsíli.
Hvannalindir eru gróðurreitur í 630 m hæð yfir sjó á lindasvæði í Krepputungu. Lindirnar streyma fram undan Lindahrauni og Lindakvíslin
nat.is er upplýsinga- og ferðavefur um Ísland sem var stofnaður 1998. Íslenska útgáfan er is.nat.is. ( nat@nat.is )