
Kjölur, Ferðast og Fræðast
Kjalvegur er u.þ.b. 200 km langur á milli Gullfoss og Langadals. Risinn Bergþór bjó í Bláfelli (sjá Haukadalskirkju). Þetta svæði liggur í 600-700 m hæð yfir sjó. Kjölur er vinsæll hálendisvegur og Hveravellir ein af perlum hálendis íslands