Íslenski ferðavefurinn

  • endursetja

Kýlingavatn

Veiði á Íslandi

Kýlingavatn er í raun og veru lón, sem gengur inn úr Tungná og heitir eftir tveimur keilulaga fellum, . Þetta landslag er norður af Kirkjufellinu, sem gnæfir yfir með hrafntinnu í brúnum. Það er leitun að fallegri fífuflóum á landinu en við Kýlingavatn. Þarna er stundum allgóð veiði. Margir segja að veiði sé best eftir að Tungná hefur flætt inn í vatnið. Vegalengdin frá Reykjavík er u.þ.b. 185 km.

Veiðileyfið gildir fyrir öll vötnin
að Fjallabaki:

 

Myndasafn

Í grend

Gönguleiðir á Hálendinu
HELSTU GÖNGULEIÐIR Á HÁLENDINU Hellismannaleið Landmannal.-Rjúpnav Landmannalaugar Þórsmörk Fimmvörðuháls Þórsmörk Hóla ...

Allar ábendingar eru velkomnar. Reynum að hafa staðreyndir eins réttar og mögulegt er.

Veldu landshluta

nat.is er upplýsinga- og ferðavefur um Ísland sem var stofnaður 1998.  Íslenska útgáfan er is.nat.is.    ( nat@nat.is )