
Gönguleið Hvítárnes – Hveravellir
Gönguvegalengdin milli Hvítárnes og Hveravallaer 42-44 km.
Gönguvegalengdin milli Hvítárnes og Hveravallaer 42-44 km.
Gönguvegalengd u.þ.b. 55 km. Þórsmörk – Skógar 24-26 km. Laugavegurinn er nafn, sem hefur festst við þessa leið á undanförnum árum.
Gönguleið milli Skóga og Þórsmerkur Leiðin yfir Fimmvörðuháls frá Þórsmörk, Skagfjörðsskála í Langadal, Húsadal og frá skála Útivistar í yfir
Listi yfir helstu gönguleiðir um Hálendið Gönguleiðir á Íslandi eru miklu fleiri en getið er um í þessari umfjöllun. Hérna
Gönguleiðir á Íslandi eru miklu fleiri en getið er um í þessari umfjöllun. Hérna er aðeins getið helztu leiðanna og
Sannir göngumenn skilja aðeins sporin sín eftir og taka aðeins með sér minningarnar!
Í Kverkfjöllum verður göngufólk að vera viðbúið flestum veðurskilyrðum, roki, rigningu, þoku og og veðrabrigði geta verið snögg. Fara verður
Nýidalur er er sunnan í Tungnafellsjökli á miðri Sprengisandsleið. Ferðafélag Íslands hefur byggt upp gistiaðstöðu þar og hafa þjóðgarðsverðir Vatnajökuls
Grafarlönd eystri eru í austanverðu Ódáðahrauni, norðan Herðubreiðar við veginn í Herðubreiðarlindir. Gróðurræmur eru meðfram Grafarlandaá, þar sem er nægur
Mosaþemburnar í hlíðunum og botni dalsins laða til sín heiðagæsir
Sagnir herma, að þar hafi Grani Gunnarsson fallið fyrir Kára Sölmundarsyni
JÖKLARANNSÓKNARFÉLAG ÍSLANDS Fyrsti skálinn var byggður á Grímsfjalli árið 1957. Þá var komið fyrir ýmsum mælitækjum auk þess, að var
Gos milli Grímsvatna og Bárðarbungu 30. sept. – 14. okt. 1996 bræddi 3,5 km langa, allt að 500 m breiða
Grunnuvötn eru suðvestan Úlfsvatns á Arnarvatnsheiðinni. Vatnið er eiginlega eitt, en talið tvö vegna þess, að það er nær sundurslitið
Gunnarssonavatn er á norðurmörkum Mýrarsýslu. Stærð þess er 2,38 km², það er grunnt og það er í 541 m hæð
Hafragilsfoss (27m) er einn þriggja fossa í Jökulsá á Fjöllum. Hann er u.þ.b. 2½ km norðan Dettifoss og blasir við
Hagavatnsskáli var byggður 1942. Hann var endurbyggður 1985 og endurbættur árin 2000-2001. Hann stendur við jaðar Langjökuls, við rætur vestustu
Stíflumannvirki voru byggð á Hágöngusvæðinu árið 1998
Háifoss í Fossá í Þjórsárdal er 122 m hár og líklega þriðji hæsti foss landsins. Allt fram undir aldamótin 1900
Háls er prestssetur og kirkjustaður á mótum Fnjóskadals og Ljósavatnsskarðs. Ofan bæjar er Hálshnjúkur (682m). Nyrzti hluti Vaglaskógar er í
Hávaðavötn eru á Arnarvatnsheiði í Mýrarsýslu drjúgan spöl norður af Úlfsvatni. Stærð þeirra er 1,9 km², þau eru grunn og
nat.is er upplýsinga- og ferðavefur um Ísland sem var stofnaður 1998. Íslenska útgáfan er is.nat.is. ( nat@nat.is )