Íslenski ferðavefurinn

  • endursetja

Gönguleiðir um Nýjadal

Tungnafellsjökull

Nýidalur er er sunnan í Tungnafellsjökli á miðri Sprengisandsleið. Ferðafélag Íslands hefur byggt upp gistiaðstöðu þar og hafa þjóðgarðsverðir Vatnajökuls þjóðgarðar aðsetur þar á sumrin. Margar fallegar og oft hrikalegar gönguleiðir eru í nágrenni Nýjadals á svæðinu umhverfis Tungnafellsjökul.

Frá skálum FÍ liggja gönguleiðir um næsta nágrenni t.d. upp á Þvermóð, á Háhyrnu, um Mjóháls og fleiri leiðir.

GPS-hnit landvörslustöðvarinnar eru N64° 44.110′ – W018° 04.372′.

Símanúmer landvarða er 842 4377

Bóka gistingu
Nýidalur

1. júlí – 31. ágúst
Adult / Sleepinbag : Ikr. 9500.00
Children 7-15 years : Ikr. 4500.00 (50.0%)

Camping Nyidalur
Price Per person.
Ikr. 2300.-

Ferðafélag Íslands
  Mörkin 6, 108 Reykjavík.

Tel: +354

E-mail:

Myndasafn

Í grend

Sprengisandur
Sprengir er talinn vera suðvestan Fjórðungsvatns og vera staður, þar sem hestar sprungu á reiðinni, þegar fólk reið eins hratt og það gat til að komas…

Allar ábendingar eru velkomnar. Reynum að hafa staðreyndir eins réttar og mögulegt er.

Veldu landshluta

nat.is er upplýsinga- og ferðavefur um Ísland sem var stofnaður 1998.  Íslenska útgáfan er is.nat.is.    ( nat@nat.is )