Nýidalur er er sunnan í Tungnafellsjökli á miðri Sprengisandsleið. Ferðafélag Íslands hefur byggt upp gistiaðstöðu þar og hafa þjóðgarðsverðir Vatnajökuls þjóðgarðar aðsetur þar á sumrin. Margar fallegar og oft hrikalegar gönguleiðir eru í nágrenni Nýjadals á svæðinu umhverfis Tungnafellsjökul.
Frá skálum FÍ liggja gönguleiðir um næsta nágrenni t.d. upp á Þvermóð, á Háhyrnu, um Mjóháls og fleiri leiðir.
GPS-hnit landvörslustöðvarinnar eru N64° 44.110′ – W018° 04.372′.
Símanúmer landvarða er 842 4377
1. júlí – 31. ágúst
Adult / Sleepinbag : Ikr. 9500.00
Children 7-15 years : Ikr. 4500.00 (50.0%)
Camping Nyidalur
Price Per person.
Ikr. 2300.-
Ferðafélag Íslands
Mörkin 6, 108 Reykjavík.
Tel: +354-860-3334
E-mail: fi@fi.is