Helgaskáli er á svokölluðum línuvegi á milli Tungufellsdals og Þjórsárdals. Skálinn stendur við Stóru- Laxá rétt við Fjallmannaklett. Við skálann er rennandi vatn, hesthús og hestagerði.