Íslenski ferðavefurinn

  • endursetja

Helgaskáli

Helgaskali

Helgaskáli er á svokölluðum línuvegi á milli Tungufellsdals og Þjórsárdals. Skálinn stendur við Stóru-  Laxá rétt við Fjallmannaklett.
Við skálann er rennandi vatn, hesthús og hestagerði.

Myndasafn

Í grennd

Stóra Laxá
Löng og stórfalleg bergvatnsá. Af mörgum talin sú fallegasta í landinu. Í ánni hefur verið  veitt með tíu stöngum og  hleypur sumarveiðin á bilinu 20…

Allar ábendingar eru velkomnar. Reynum að hafa staðreyndir eins réttar og mögulegt er.

Veldu landshluta

nat.is er upplýsinga- og ferðavefur um Ísland sem var stofnaður 1998.  Íslenska útgáfan er is.nat.is.    ( nat@nat.is )