Íslenski ferðavefurinn

  • endursetja

Stóra Laxá

Veiði á Íslandi

Löng og stórfalleg bergvatnsá. Af mörgum talin sú fallegasta í landinu. Í ánni hefur verið  veitt með tíu stöngum og  hleypur sumarveiðin á bilinu 200 til 450 laxar. Stöku sumur gefur enn betur.

Áin er þekkt fyrir miklar aflahrotur í upphafi veiðitímans og við lok hans. Áin er líka með þekktari stórlaxaám landsins. Síðustu sumur hefur veiðin þó verið jafnari. Áin er seld í þrennu lagi og eru jafnmörg vel búin veiðihús, eitt fyrir hvert svæði.

Laxveiðin i Stóru Laxá hefur verið frá 400-700 laxar á svæðum 1-2, 3 og 4 samtals 10 stangir á dag!!!

Myndasafn

Í grennd

Iða Hvítá, Veiði
Ármót Stóru og Litlu Laxár annars vegar og Hvítár hins vegar. Stórveiðistaður og einn þekktasti  stórlaxastaður landsins. Oft á Hvítá við Iðu veiðast …
Veiði Suðurland
Stangveiði á Suðurlandi. Hér er listi yfir flestar laxveiðiár og silungsár og veiðivötn. Laxveiði Suðurlandi Brúará – Hagós Brúará – …

Allar ábendingar eru velkomnar. Reynum að hafa staðreyndir eins réttar og mögulegt er.

Veldu landshluta

nat.is er upplýsinga- og ferðavefur um Ísland sem var stofnaður 1998.  Íslenska útgáfan er is.nat.is.    ( nat@nat.is )