Fjallabak nyðra Landmannaleið
Þetta er einhver litskrúðugasta og fjölbreyttasta hálendisleið landsins.
Þetta er einhver litskrúðugasta og fjölbreyttasta hálendisleið landsins.
Þessi leið tengir Rangárvelli og Skaftártungu. Hún hefst við Keldur á Rangárvöllum, sé ekið til austurs.
FJALLKIRKJA á LANGJÖKLI JÖKLARANNSÓKNARFÉLAG ÍSLANDS Fjallkirkja var byggð árið 1979 uppi á Langjökli fyrir 6-12 manns. GPS hnit: 64° 43.88′
Vestan undir henni er Fjórðungsvatn. Þaðan liggja leiðir norður og suður Sand, niður í Eyjafjarðardal, að Laugafelli, niður í Skagafjörð
Upphaflegi ísaldarurriðinn er í Fossvötnum
Fremrinámur eru háhitasvæði í Ketildyngju austan Bláfjalls í Ódáðahrauni. Vegalengdin þangað frá Reykjahlíð er u.þ.b. 25 km. Dyngjan hét öll
Þetta friðland var stofnað 1979. Það nær yfir 47 km² lands og er ofar 500 m hæð yfir sjó
Veiðihús er við Landmannahelli en styttra er til Landmannalauga
Víðast er hálendi landsins gróðurvana nema þar sem vatn kemur til yfirborðsins. Víða á vötnum hálendisins má finna fugla eins
Fjöldi ferðamanna ferðast fótgangandi. Sumir rölta milli hótela og sundstaða, aðrir verzla á Laugaveginum, en æ fleiri leggja land undir fót og ganga Laugaveginn milli Skóga og Landmannalauga.
Grænavatn liggur að Snjóöldufjallgarði
Gæsavatnaleið liggur frá Tómasarhaga og Hagakvísl á Sprengisandsleið að Drekagili í Dyngjufjöllum. Komi fólk að vestan er um tvær leiðir að velja í Vonarskarði, annars vegar yfir brú á Skjálfandafljóti, norðan ármóta Rjúpnabrekkukvíslar og um hraunið norðan Trölladyngju.
Við hraunbrúnina eru 7-8°C heitar lindir. Þar vaxa fjallapunktur og fleiri plöntur
Gistirými: 16 svefnpokapláss Verð í skála Verð á tjaldsvæði Aðstöðugjald: Aðstaða Timburkamína til upphitunar. Gashellur til eldunar Borðbúnaður, pottar og
Geysisslysið var flugslys sem átti sér stað á Íslandi haustið 1950. Að kvöldi 14. september brotlenti flugvélin Geysir frá Loftleiðum
, innarlega í Þjórsárdal, er meðal fegurstu vinja í jaðri hálendisins. Gjárfoss í Rauðá, aðrir fossar og iðjagrænt umhverfið, ljá
Gljúfurleit er hluti dalsins, sem Þjórsá rennur um vestan Búðarháls. Þessi Dalur er á milli Sandafells í suðri og Þjórsárvera
JÖKLARANNSÓKNARFÉLAG ÍSLANDS Goðahnúkaskálinn (Vatnajokull) var byggður árið 1979 fyrir 6-12 manns í 1498 m hæð yfir sjó. Kort Vatnajökull GPS
Vegalengdir: Snæfell – Geithellnar um Geithellnadal = u.þ.b. 100 km; Snæfell – Þórisdalur um
Kjarrdalsheiði= u.þ.b. 80 km.
Gönguleiðin frá Snæfelli yfir Eyjabakkajökul og um Lónsöræfi er rómuð vegna margbreytileika
Gönguleið Herðurbreiðarlindir Svartárkot Gönguvegalengdin er u.þ.b. 100 km. Eini alvarlegi farartálminn er vatnsskortur á leiðinni, þannig að verður að gæta
Gönguvegalengdin milli Hvítárnes og Hveravalla er 42-44 km. Hveravellir liggja milli tveggja jökla.
nat.is er upplýsinga- og ferðavefur um Ísland sem var stofnaður 1998. Íslenska útgáfan er is.nat.is. ( nat@nat.is )