Íslenski ferðavefurinn

  • endursetja

Geldingafell

Gistirými: 16 svefnpokapláss

Verð í skála

Verð á tjaldsvæði

Aðstöðugjald:

Aðstaða

Timburkamína til upphitunar.
Gashellur til eldunar
Borðbúnaður, pottar og pönnur
Útikamar

GPS skála: N64°41.711-W15°21.681

Myndasafn

Í grennd

Gönguleið Snæfell – Lónsöræfi
Vegalengdir: Snæfell - Geithellnar um Geithellnadal = u.þ.b. 100 km; Snæfell - Þórisdalur um     Kjarrdalsheiði= u.þ.b. 80 km. Gönguleiðin frá Snæf…
Lónsöræfi
Öræfin eru austan Vatnajökuls og upp af Lóni bera þetta nafn. Þau ná frá Skyndidal í suðri að   Geldingafelli í norðri og Hofsjökli og Jökulgisltindi …
Snæfell
Snæfell er hæsta staka fjall landsins, 1833 m yfir sjó. Það sést víða að og útsýnið af tindi þess er geysivítt á góðum degi. Það er nokkuð keilulaga, …

Allar ábendingar eru velkomnar. Reynum að hafa staðreyndir eins réttar og mögulegt er.

Veldu landshluta

nat.is er upplýsinga- og ferðavefur um Ísland sem var stofnaður 1998.  Íslenska útgáfan er is.nat.is.    ( nat@nat.is )