Íslenski ferðavefurinn

  • endursetja

Leitarniðurstöður

Hvanngil skáli

Hvanngil

Hvanngil er rótgróið skálasvæði á Rangárvallaafrétti þar sem fjallmenn hafa gist um áratugi.

Hveravellir skáli

Hveravallaskálar

Í Nýja Skálanum sem nýlega hefur gengið í endurnýjaða lífdaga er boðið upp á gistingu í herbergjum með uppábúnum rúmum

HHveravellir laug

Hveravellir

Hveravellir voru friðlýstir sem náttúruvætti árið 1960

Hvítárnes

Mjög skemmtileg gönguleið er milli Hvítárness og Hveravalla

Hvítárnesskáli

Hvítárnesskáli var hinn fyrsti, sem Ferðafélag íslands byggði á hálendinu

Ingolfsskali

Ingólfsskáli

Ingólfsskáli, sem var byggður 1978, stendur norðan Hofsjökuls í Lambahrauni skammt vestan  (u.þ.b. 800 m.y.s). Ekinn er vegur F72 upp

Langjökull

Jöklar

Ferðalög yfir jöklana voru ekki tíð fyrrum en eru nú daglegt brauð

Jökulfall

Áin er brúuð á leiðinni til Kerlingarfjalla

Jökulgil

Jökulgil er u.þ.b. 13 km langur og tiltölulega grunnur dalur, sem liggur til suðausturs frá Landmannalaugum inn undir Torfajökul og um hann rennur Jökulgilskvísl

Jökulheimar

Þarna var veðurathugunarstöð í nokkur ár með fastri búsetu veðurathugunarfólks

Jökulheimar Skálar

JÖKLARANNSÓKNARFÉLAG ÍSLANDS Fyrsti skálinn var byggður árið 1955, bílageymslan árið 1958, eldsneytisgeymslan árið 1963 og yngri  1965. Eldri skálinn hýsir

Kaldidalur

Kaldidalur er stytztur hinna þriggja höfuðfjallvega landsins milli Norður- og Suðurlands. Þetta er fyrsti fjallvegur landsins, sem var ruddur árið 1830

Kárahnjúkar

Kárahnjúkar

Kárahnjúkar eru móbergsfjöll austan Jökulsár á Dal á móti Hafrahvamma-gljúfrum og
Glámshvömmum.

karahnjukavirkjun

Kárahnjúkavirkjun

Kárahnjúkavirkjun er vatnsaflsvirkjun á hálendi Íslands norðan Vatnajökuls og er langstærsta virkjun  Íslands með 690 MW afl. Kárahnjúkavirkjun virkjar jökulár

Karlsdráttur

Karlsdráttur nefnist vogur norður úr Hvítárvatni rétt austan Norðurjökuls, sem kelfir í vatnið. Vogurinn lokast næstum af höfða fyrir mynni

Kerlingarfjöll

Kerlingarfjöll

Ýmsar sögur eru til af útilegumönnum og illum vættum í Kerlingarfjöllum

Kerlingarfjöll

Kerlingarfjöll Ásgarður

Gisting Kerlingarfjöllum Kerlingarfjöll eru höfuðprýði fjallahringsins, sem blasir við frá Kili. Þau ná yfir u.þ.b. 150 km² svæði suðvestan Hofsjökuls.

Kiðagil

Allir, sem komu að sunnan voru mjög fegnir að ná þessum áfanga

Veiðivotn

Kirkjufellsvatn

Kirkjufellsvatn er austan Kirkjufells (964m) og úr því fellur Kirkjufellsós til Tungnár, en við hann eru Rangárvalla- og V.-Skaftafellssýslna. Vatnið