Íslenski ferðavefurinn

  • endursetja

Jökulheimar Skálar

JÖKLARANNSÓKNARFÉLAG ÍSLANDS

Fyrsti skálinn var byggður árið 1955, bílageymslan árið 1958, eldsneytisgeymslan árið 1963 og yngri  1965. Eldri skálinn hýsir 20 manns og hinn yngri 8-20 manns. Húsin eru í 675 m hæð yfir sjó.
Húsin eru öll læst en þeir, sem óska eftir næturdvöl fyrirfram, fá oftast jákvætt svar. Hafið samband við Vilhjálm Kjartansson í síma 893-0742.

GPS hnit: 64° 18.614′ 18° 14.319′.
Heimild: Vefur JÖRFI.

Myndasafn

Í grend

Jökulheimar
Jökulheimar eru í Tungnárbotnum nærri jaðri Tungnárjökuls. Þangað er ekið eftir Veiðivatnaleið að og austan Ljósufjalla þar til komið er að skálum Jö…

Allar ábendingar eru velkomnar. Reynum að hafa staðreyndir eins réttar og mögulegt er.

Veldu landshluta

nat.is er upplýsinga- og ferðavefur um Ísland sem var stofnaður 1998.  Íslenska útgáfan er is.nat.is.    ( nat@nat.is )