Íslenski ferðavefurinn

  • endursetja

Jökulheimar Skálar

JÖKLARANNSÓKNARFÉLAG ÍSLANDS

Fyrsti skálinn var byggður árið 1955, bílageymslan árið 1958, eldsneytisgeymslan árið 1963 og yngri  1965. Eldri skálinn hýsir 20 manns og hinn yngri 8-20 manns. Húsin eru í 675 m hæð yfir sjó.
Húsin eru öll læst en þeir, sem óska eftir næturdvöl fyrirfram, fá oftast jákvætt svar.

GPS hnit: 64° 18.614′ 18° 14.319′.
Heimild: Vefur JÖRFI.

Kort Vatnajökull

Myndasafn

Í grennd

Jökulheimar
Jökulheimar eru í Tungnárbotnum nærri jaðri Tungnárjökuls. Þangað er ekið eftir Veiðivatnaleið að og austan Ljósufjalla þar til komið er að skálum Jö…
Veiðivötn
Veiðivatnasvæðið: Það er ungt að árum í núverandi mynd, því að það varð til í stórkostlegum náttúruhamförum árið 1477, gaus á Veiðivatnasprungunni, …

Allar ábendingar eru velkomnar. Reynum að hafa staðreyndir eins réttar og mögulegt er.

Veldu landshluta

nat.is er upplýsinga- og ferðavefur um Ísland sem var stofnaður 1998.  Íslenska útgáfan er is.nat.is.    ( nat@nat.is )