Íslenski ferðavefurinn

  • endursetja

Vatnajökull kort

Hvannadalshnjúkur
Hvannadalshnjúkur

Kort af Vatnajökli

Hér má sjá alla jökla sem saman mynda Vatnajökul og ýmsa staði sem tengjast Vatnajökli.
On this map you can see the Glaciers how have made Vatnajokull Europe’s largest glaciers!!

Vatnajökull kort

Myndasafn

Í grennd

Askja Dyngjufjöll
Dyngjufjöll eru mikið fjallabákn (600 km²) í sunnanverðu Ódáðahrauni. Þetta fjalllendi umlykur 50 km² stóra sigdæld (öskju), sem heitir Askja. Fjöllin…
Bárðarbunga
Bárðarbunga er í norðvestanverðum Vatnajökli. Hún er tæplega 2000 m há, annar hæsti staður landsins,  og þverhnípt upp frá Vonarskarði. Aðalskriðjökul…
Breiðamerkurjökull
Breiðamerkurjökull er meðal stærstu skriðjökla Vatnajökuls. Ísskrið hans liggur til suðurs frá meginjökli  og mótar stöðugt landslagið á leið sinni. …
Eldgos á Íslandi
Eyjar í Atlantshafi, sem orðið hafa til á rekás Atlantshafshryggjarins: Asoreyjar, Bermuda, Madeira, Kanaríeyjar, Ascension, St. Helena, Tristan da Cu…
Eyjabakkar
Eyjabakkar eru mýrlent landsvæði upp af Fljótsdal framan við jökulsporð Eyjabakkajökuls. Þar er   talið að u.þ.b. 7000 pör heiðagæsa verpi ár hvert. L…
Geysisslysið
Geysisslysið var flugslys sem átti sér stað á Íslandi haustið 1950. Að kvöldi 14. september brotlenti   flugvélin Geysir frá Loftleiðum á Bárðarbungu …
Grímsvötn
Eldgos í Grímsvötnum Undir Vatnajökli austur af Grímsfjalli eru Grímsvötn virkasta eldstöð landsins. Talið er að þar hafi gosið oftar en hundrað sinn…
Jöklar
Jöklar Íslands Jöklar landsins þekja rúmlega 11% af heildarfleti þess. Hinir stærstu eru á sunnanverðu landinu eða í miðju þess. Helzta ástæðan er sú…
Jökulheimar
Jökulheimar eru í Tungnárbotnum nærri jaðri Tungnárjökuls. Þangað er ekið eftir Veiðivatnaleið að og austan Ljósufjalla þar til komið er að skálum Jö…
Jökulheimar Skálar
JÖKLARANNSÓKNARFÉLAG ÍSLANDS Fyrsti skálinn var byggður árið 1955, bílageymslan árið 1958, eldsneytisgeymslan árið 1963 og yngri  1965. Eldri skál…
Jökulsárlón
Fyrir 1950 rann Jökulsá á Breiðamerkursandi beint undan jökli u.þ.b. 1½ km til sjávar. Síðan hefur jökullinn hörfað og sístækkandi lón myndazt. Meðalr…
Kverkfjöll
Kverkfjöll er stórt fjalllendi í norðanverðum Vatnajökli. Það blasir við af þjóðveginum í góðu veðri. Þarna eru tvö af hæstu fjöllum (1920m og 1860m) …
Kvísker
Kvísker er austasti bær í Öræfum, vestan Breiðamerkursands. Bærinn stendur undir Bæjarskeri. Glitrós   vex í hvamminum vestan bæjar og Stöðuvatn er no…
Lómagnúpur
Lómagnúpur er 688 m hátt standberg suður úr Birninum vestan Núpsvatna á Skeiðarársandi. Nokkur  augljós merki um berghlaup sjást við þjóðveginn (1790)…
Öræfajökull
Öræfajökull, hæsta fjall Íslands Öræfajökull er hæsta fjall landsins, 2110 m, sem teygist suður úr Vatnajökli. Hæð landsins sunnan þess     er u.þ.b.…
Skálafellsjökul
Heinabergsjökull skríður niður úr Vatnajökli á mörkum Suðursveitar og Mýra. Hann klofnar um  Hafrafell (1008m) í Skálafellsjökul og Heinabergsjökul. S…
Suðursveit
Suðursveit er ævintýraland sem fleiri mættu gefa gaum að en hingað til. Óvíða finnst á svæði sem aka má   gegnum á þjóðvegi á um hálftíma slík fjölbre…
Svínafell, Öræfum
Svínafell í Öræfum Svínafell í Öræfum var eitthvert mesta höfuðból Austurlands á fyrri tíð. Njálssaga segir okkur frá búsetu Flosa Þórðarsonar þar e…
Vatnajökull
Vatnajökull er stærsti jökull Evrópu Vatnajökull (2110m) er stærsti jökull Evrópu, 8100 km². Heildarísmagn jökulsins er talið vera í nánd við 4000 km…
Þjóðgarðurinn í Skaftafelli
Þjóðgarðurinn í Skaftafelli (1967, stækkaður 1984 og stækkaður enn 2004) og nágrenni geymir mestu náttúruperlur Íslands. Íslenskir og erlendir ferðal…

Allar ábendingar eru velkomnar. Reynum að hafa staðreyndir eins réttar og mögulegt er.

Veldu landshluta

nat.is er upplýsinga- og ferðavefur um Ísland sem var stofnaður 1998.  Íslenska útgáfan er is.nat.is.    ( nat@nat.is )