Íslenski ferðavefurinn

  • endursetja

Þjóðgarðurinn í Skaftafelli

Svartifoss

Þjóðgarðurinn í Skaftafelli (1967, stækkaður 1984 og stækkaður enn 2004) og nágrenni geymir mestu náttúruperlur Íslands. Íslenskir og erlendir ferðalangar sækja mjög í Skaftafell að sumri til, enda er náttúrufegurð einstök sem og veðurblíðan. Í Þjóðgarðinum eru engir akvegir nema heimreið að bæjum.
Í þjónustumiðstöðinni er verzlunarhola með ýmsum nauðsynjum og borðum og stólum. Ýmiss fróðleikur og sýningaraðstaða er í gestastofu.
Heildarflatarmál þjóðgarðsins eftir stækkunina í nóvember 2004 er 4807 ferkílómetrar. Eftir þessa breytingu nær hann einnig yfir Lakasvæðið.

Við tjaldsvæðið eru bílastæði en þaðan liggja merktar gönguleiðir um þjóðgarðinn. Á staðnum bjóða landverðir upp á fjölbreyttar gönguferðir, sem auglýstar eru í þjónustumiðstðinni. Má þar nefna Giljaleið að Svartafossi, sem tekur um 2 klst., og gönguleið á Sjónarsker eða að rótum Skaftafellsjökul. Af lengri leiðum má nefna gönguleið á Kristínartinda, að upptökum Skeiðarár um Bæjarstaðarskóg.

Eftir stofnun þjóðgarðsins Vatnajökuls hinn 7. júní 2008 var gestastofan í Skaftafelli tileinkuð öllum þjóðgarðinum. Gestastofa Þjóðgarðsins er líka á Kirkjubæjarklaustri.

Vegalengdin frá Reykjavík er um 320 km.

Myndasafn

Í grennd

Bæjarstaðarskógur
Bæjarstaðarskógur er talinn einhver þróttmesti birkiskógur hérlendis með allt að 12 m háum trjám, sem  eru beinvaxnari en gerist yfirleitt með íslenzk…
Breiðamerkurfjall
Breiðamerkurfjall (774m) er röðull út úr suðaustanverðum Öræfajökli vestan Breiðamerkurjökuls. Vestan þess er Fjallsjökull. Þessir jökulsporðar náðu s…
Fagurhólsmýri
Fagurhólsmýri er bær í Öræfum. Það er fallegt til allra átta frá staðnum og neðan klettanna er flugvöllur   sveitarinnar, sem leysti hana úr mestu ein…
Gestastofur Vatnajökulsþjóðgarða
Gestastofur Vatnajökulsþjóðgarðs eru fimm talsins og eru staðsettar í kringum þjóðgarðinn. Í gestastofunum er hægt að nálgast allar upplýsingar um þjó…
Grænalón
Grænalón er síbreytilegt að flatarmáli. Það hefur farið minnkandi vegna hörfunar Skeiðarárjökuls og   veldur æ minni hlaupum. Vatnið úr því hleypur ti…
Grímsvötn
Eldgos í Grímsvötnum Undir Vatnajökli austur af Grímsfjalli eru Grímsvötn virkasta eldstöð landsins. Talið er að þar hafi gosið oftar en hundrað sinn…
Hof í Öræfum
Hof er margbýli í Öræfum. Þar var kirkja helguð heilögum Klemensi í katólskum sið og útkirkja frá   Sandfelli allt til 1970, þegar Hof var lagt til Ká…
Jarðfræði Suðurland
Suðurlands- og Snæfellsnesgosbeltin eru dæmi um hliðarbelti (Flank Zones). Í Vestmannaeyjum er alkalískt berg, líkt og á Snæfellsnesi. Ljóst er að …
Jökulsárlón
Fyrir 1950 rann Jökulsá á Breiðamerkursandi beint undan jökli u.þ.b. 1½ km til sjávar. Síðan hefur jökullinn hörfað og sístækkandi lón myndazt. Meðalr…
Kirkjubæjarklaustur, Kapella sr. Jóns Steingrímssonar
Kapella sr. Jóns Steingrímssonar Kapellan er í Kirkjubæjarklaustursprestakalli í Skaftafellsprófastsdæmi. Hún var vígð 17. júní 1974 í tilefni 1100…
Kirkjur á hringveginum
Kirkjur á Hringveginum á 6 Dögum Fyrstu árin eftir að hringvegurinn var opnaður (1974) kepptist fólk um að setja hraðamet eða aka aftur á bak allan h…
Kjós – Mosárdalur
Þegar gengið er eftir litskrúðugum ríólítaurunum við rætur ríólíthlíðanna inn í botn Morsárdals, opnast hamrasalur Kjósarinnar á vinstri hönd. Kjósarl…
Kristínartindar
Kristínartindar eru nokkurs konar baksvið þess hluta Skaftafellsþjóðgarðsins, sem er íslaus. Þeir mynda   hálfhring um fornan gíg, sem opnast til vest…
Kvíá
Kvíá er stutt og straumhörð jökulsá undan mjórri tungu Kvíárjökuls í Öræfajökli suðaustanverðum milli  Fagurhólsmýrar og Hnappavalla. Hún var fyrsta v…
Kvísker
Kvísker er austasti bær í Öræfum, vestan Breiðamerkursands. Bærinn stendur undir Bæjarskeri. Glitrós   vex í hvamminum vestan bæjar og Stöðuvatn er no…
Lómagnúpur
Lómagnúpur er 688 m hátt standberg suður úr Birninum vestan Núpsvatna á Skeiðarársandi. Nokkur  augljós merki um berghlaup sjást við þjóðveginn (1790)…
Minnigaskjöldur í Skaftafelli
Sumarið 2003, 17. júlí, var afhjúpaður minningarskjöldur um tvo brezka námsmenn, Ian Harrison og  Tony Porser, sem týndust á Öræfajökli 1953. Félagi …
Núpsstaðarskógur
Núpsstaðarskógur er í austurhlíðum Eystrafjalls, austan Skeiðarárjökuls og sunnan Grænalóns. Sumir   leggja gjarnan leið sína frá skóginum að Grænalón…
Núpsstaður
Núpsstaður er austasti bær í Fljótshverfi, skammt vestan Skeiðarársands. Bændur þar fylgdu   ferðamönnum gjarnan yfir vötnin og sandinn, þegar hann va…
Öræfajökull
Öræfajökull, hæsta fjall Íslands Öræfajökull er hæsta fjall landsins, 2110 m, sem teygist suður úr Vatnajökli. Hæð landsins sunnan þess     er u.þ.b.…
Sandfell
Sandfell Öræfum Sandfell er eyðibýli í Öræfum. Þar var kirkjustaður og prestssetur. Ekkja Ásbjarnar Heyangurs-   Öræfajökli Bjarnasonar, Þorgerður, …
Skálafellsjökul
Heinabergsjökull skríður niður úr Vatnajökli á mörkum Suðursveitar og Mýra. Hann klofnar um  Hafrafell (1008m) í Skálafellsjökul og Heinabergsjökul. S…
Skeiðarársandur Skeiðará
Skeiðarársandur er eitthvert stærsta aurasvæði landsins á milli Öræfa og Fljótshverfis, u.þ.b. 1000 km².   Vegalengdin milli jaðars Skeiðarárjökuls og…
Söguferð á eigin vegum
Á eigin vegum  Söguferð á eigin vegum um HRINGVEGINN á 7 dögum (eða þar um bil) Fyrstu árin eftir að hringvegurinn var opnaður (1974) kepptist fólk …
Sögustaðir Suðurland
Ýmsir staðir tengdir sögu landshlutans Álfaskeið Álftaver Almenningar Alviðra Arnarbæli Áshildarmýri Ásólf…
Suðurland, ferðast og fræðast
Mörk þessa svæðis eru hér dregin frá Hveragerði til Hafnar í Hornafirði. Suðurland er bæði fjöl- og strjálbýlt. Milli Hafnar og Markarfljóts er landrý…
Suðursveit
Suðursveit er ævintýraland sem fleiri mættu gefa gaum að en hingað til. Óvíða finnst á svæði sem aka má   gegnum á þjóðvegi á um hálftíma slík fjölbre…
Svartifoss
Svartifoss er meðal kunnustu fossa hérlendis, þótt hann sé oftast mjög vatnslítill og fallhæðin ekki mikil. Fólk, sem skynjar fegur hans, getur setið …
Svínafell, Öræfum
Svínafell í Öræfum Svínafell í Öræfum var eitthvert mesta höfuðból Austurlands á fyrri tíð. Njálssaga segir okkur frá búsetu Flosa Þórðarsonar þar e…
Tjaldstæðið Skaftafell
Við tjaldsvæðið eru bílastæði en þaðan liggja merktar gönguleiðir um þjóðgarðinn. Á staðnum bjóða landverðir upp á fjölbreyttar gönguferðir, sem auglý…
Vatnajökull
Vatnajökull er stærsti jökull Evrópu Vatnajökull (2110m) er stærsti jökull Evrópu, 8100 km². Heildarísmagn jökulsins er talið vera í nánd við 4000 km…
Vatnajökull kort
Kort af Vatnajökli Hér má sjá alla jökla sem saman mynda Vatnajökul og ýmsa staði sem tengjast Vatnajökli. On this map you can see the Glaciers how …
Vatnajökulsþjóðgarður
Vatnajökulsþjóðgarður / Skaftafell /Jökulsárgljúfur var stofnaður 7. júní 2008. Hann nær í upphafi yfir 12.000 ferkílómetra svæði (12% landsins) en mu…
Þjóðgarðar Íslands
Þingvellir (1928) er sögufrægasti staður landsins og er í hjarta Þingvallasveitar. Þar ber Almannagjá  hæst og hinn forna þingstað við Öxará. Þingvall…

Allar ábendingar eru velkomnar. Reynum að hafa staðreyndir eins réttar og mögulegt er.

Veldu landshluta

nat.is er upplýsinga- og ferðavefur um Ísland sem var stofnaður 1998.  Íslenska útgáfan er is.nat.is.    ( nat@nat.is )