Íslenski ferðavefurinn

  • endursetja

Kvísker

Kvísker er austasti bær í Öræfum, vestan Breiðamerkursands. Bærinn stendur undir Bæjarskeri. Glitrós   vex í hvamminum vestan bæjar og Stöðuvatn er norðaustan Bæjarskers. Gönguferðir um giljótt og fagurt fjalllendið að baki Kvískerja eru ógleymanlegar.

Á Kvískerjum bjuggu 7 systkyni og Kvískerjabræður eru kunnir fyrir fræðistörf og athuganir á ýmsum sviðum náttúrufræði. Þar á að rísa náttúrufræðisetur í nánustu framtíð. Kvískerjabók var gefin út árið 1998.

 

Myndasafn

Í grennd

Breiðamerkurjökull
Breiðamerkurjökull er meðal stærstu skriðjökla Vatnajökuls. Ísskrið hans liggur til suðurs frá meginjökli  og mótar stöðugt landslagið á leið sinni. …
Kvíá
Kvíá er stutt og straumhörð jökulsá undan mjórri tungu Kvíárjökuls í Öræfajökli suðaustanverðum milli  Fagurhólsmýrar og Hnappavalla. Hún var fyrsta v…
Suðursveit
Suðursveit er ævintýraland sem fleiri mættu gefa gaum að en hingað til. Óvíða finnst á svæði sem aka má   gegnum á þjóðvegi á um hálftíma slík fjölbre…
Þjóðgarðurinn í Skaftafelli
Þjóðgarðurinn í Skaftafelli (1967, stækkaður 1984 og stækkaður enn 2004) og nágrenni geymir mestu náttúruperlur Íslands. Íslenskir og erlendir ferðal…

Allar ábendingar eru velkomnar. Reynum að hafa staðreyndir eins réttar og mögulegt er.

Veldu landshluta

nat.is er upplýsinga- og ferðavefur um Ísland sem var stofnaður 1998.  Íslenska útgáfan er is.nat.is.    ( nat@nat.is )