Íslenski ferðavefurinn

  • endursetja

Kvísker

Kvísker er austasti bær í Öræfum, vestan Breiðamerkursands. Bærinn stendur undir Bæjarskeri. Glitrós vex í hvamminum vestan bæjar og Stöðuvatn er norðaustan Bæjarskers. Gönguferðir um giljótt og fagurt fjalllendið að baki Kvískerja eru ógleymanlegar.

Á Kvískerjum bjuggu 7 systkyni og Kvískerjabræður eru kunnir fyrir fræðistörf og athuganir á ýmsum sviðum náttúrufræði. Þar á að rísa náttúrufræðisetur í nánustu framtíð. Kvískerjabók var gefin út árið 1998.

 

Myndasafn

Í grend

Gönguleiðir á Hálendinu
HELSTU GÖNGULEIÐIR Á HÁLENDINU Hellismannaleið Landmannal.-Rjúpnav Landmannalaugar Þórsmörk Fimmvörðuháls Þórsmörk Hóla ...

Allar ábendingar eru velkomnar. Reynum að hafa staðreyndir eins réttar og mögulegt er.

Veldu landshluta

nat.is er upplýsinga- og ferðavefur um Ísland sem var stofnaður 1998.  Íslenska útgáfan er is.nat.is.    ( nat@nat.is )