Íslenski ferðavefurinn

  • endursetja

Grænalón

Grænalón er síbreytilegt að flatarmáli. Það hefur farið minnkandi vegna hörfunar Skeiðarárjökuls og veldur æ minni hlaupum. Vatnið úr því hleypur til Núpsvatna, sem renna tiltölulega skamman veg til sjávar á vestanverðum Skeiðarársandi. Þau eru í raun vesturmörk sandsins við rætur Lómagnúps.

Myndasafn

Í grend

Allar ábendingar eru velkomnar. Reynum að hafa staðreyndir eins réttar og mögulegt er.

Veldu landshluta

nat.is er upplýsinga- og ferðavefur um Ísland sem var stofnaður 1998.  Íslenska útgáfan er is.nat.is.    ( nat@nat.is )