Íslenski ferðavefurinn

  • endursetja

Minnigaskjöldur í Skaftafelli

Sumarið 2003, 17. júlí, var afhjúpaður minningarskjöldur um tvo brezka námsmenn, Ian Harrison og  Tony Porser, sem týndust á Öræfajökli 1953.

Félagi þeirra í leiðangrinum, dr. Jack D. Ives afhjúpaði skjöldinn. Þeir voru meðal brezkra leiðangursmanna, sem stunduðu rannsóknir á Morsárjökli. Þeir lögðu í göngu á Öræfajökul til að sigra hæsta tind landsins og safna sýnum í leiðinni. Óveður skall á þá á leiðinni og þeir hafa ekki fundizt fram á þennan dag.

Myndasafn

Í grennd

Öræfajökull
Öræfajökull, hæsta fjall Íslands Öræfajökull er hæsta fjall landsins, 2110 m, sem teygist suður úr Vatnajökli. Hæð landsins sunnan þess     er u.þ.b.…
Þjóðgarðurinn í Skaftafelli
Þjóðgarðurinn í Skaftafelli (1967, stækkaður 1984 og stækkaður enn 2004) og nágrenni geymir mestu náttúruperlur Íslands. Íslenskir og erlendir ferðal…

Allar ábendingar eru velkomnar. Reynum að hafa staðreyndir eins réttar og mögulegt er.

Veldu landshluta

nat.is er upplýsinga- og ferðavefur um Ísland sem var stofnaður 1998.  Íslenska útgáfan er is.nat.is.    ( nat@nat.is )