Íslenski ferðavefurinn

  • endursetja

Minnigaskjöldur í Skaftafelli

Sumarið 2003, 17. júlí, var afhjúpaður minningarskjöldur um tvo brezka námsmenn, Ian Harrison og  Tony Porser, sem týndust á Öræfajökli 1953.

Félagi þeirra í leiðangrinum, dr. Jack D. Ives afhjúpaði skjöldinn. Þeir voru meðal brezkra leiðangursmanna, sem stunduðu rannsóknir á Morsárjökli. Þeir lögðu í göngu á Öræfajökul til að sigra hæsta tind landsins og safna sýnum í leiðinni. Óveður skall á þá á leiðinni og þeir hafa ekki fundizt fram á þennan dag.

Myndasafn

Í grend

Öræfajökull
Öræfajökull er hæsta fjall landsins, 2110 m, sem teygist suður úr Vatnajökli. Hæð landsins sunnan þess     er u.þ.b. 100 m yfir sjó. Fj ...
Þjóðgarðurinn í Skaftafelli
Þjóðgarðurinn í Skaftafelli (1967, stækkaður 1984 og stækkaður enn 2004) og nágrenni geymir mestu náttúruperlur Íslands. Íslenskir og e ...

Allar ábendingar eru velkomnar. Reynum að hafa staðreyndir eins réttar og mögulegt er.

Veldu landshluta

nat.is er upplýsinga- og ferðavefur um Ísland sem var stofnaður 1998.  Íslenska útgáfan er is.nat.is.    ( nat@nat.is )