Íslenski ferðavefurinn

  • endursetja

Leitarniðurstöður

Veiðivotn

Reykjavatn

Reykjavatn er í jaðri Hallmundarhrauns suðaustan Arnarvatnshæða og u.þ.b. 10 km norðan Eiríksjökuls.   Það tilheyrir ekki beinlínis Arnarvatnsheiði en er

Selfoss

Selfoss

Selfoss er einn þriggja fossa í Jökulsá á Fjöllum, u.þ.b 1 km sunnan Dettifoss. Hann er 10 m (8-14m) hár

Hrauneyjar

Sigöldustöð

Sigöldustöð var byggð í kjölfar fyrstu aflstöðvar Landsvirkjunar, Búrfellsstöðvar. Þegar hún var í byggingu var unnið í kapp við tímann því mikil þörf var orðin á fleiri vatnsaflsvirkjunum

Sigurðarskáli

Sigurðarskáli í Kverkfjöllum Ferðafélag Fljódalshéraðs og Húsavíkur Sigurðarskáli hýsir 85 manns í svefnpokaplássi Skálinn er opinn allt árið og á

Skagfjörðsskáli

Skagfjörðsskáli

Skagfjörðsskáli er á sléttri grund, skammt frá Krossá, í mynni Langadals í Þórsmörk. Leiðin þangað frá   hringveginum liggur um margar

Þórsmörk

Skálar Útivistar í Básum

Eftir stofnun Útivistar var farið að huga að byggingu skála á Þórsmerkursvæðinu. Ákveðið var að byggja  á Goðalandi. Þar með

Skælingur skáli

Skælingar

Skælingar eru giljóttir og grónir móbergshryggir

Skælingur skáli

Skælingur skáli, Útivist

Skáli Útivistar í Stóragili á Skælingum var endurbyggður af Útivistarfélögum 1996-1997, en þar var fyrir gamall gangnamannakofi, sem Skaftártungubændur voru

Skjaldbreiður

Skjaldbreiður

Fjallið Skjaldbreiður Skjaldbreiður (1060 m) er fagurt dæmi um hraundyngju ásamt systur sinni Trölladyngju norðan Dyngjujökuls. Skjaldbreiður er norðaustan Þingvallasveitar

Snæfell

Snæfell

Snæfell er hæsta staka fjall landsins, 1833 m yfir sjó

Eyjabakkajökull

Snæfellsskáli

Snæfellsskáli er við rætur hæsta staka fjalls landsins, Snæfells (1833m). Skálinn er opinn allt árið og á   er varzla. Hann

veiði

Sporðöldulón

Aðgengi að lóninu er gott, malbikaður vegur alla leið frá Reykjavík og vegslóðar í meðfram lóninu.

Bærinn að Stöng

Stöng

Stöng í Þjórsárdal mun hafa eyðzt í Heklugosi árið 1104 ásamt fjölda annarra bæja í dalnum

Veiði á Íslandi

Stóra Skálavatn

Stofninn í þessum vötnum er náttúrulegur en klak vart sett í Pyttlurnar

Stórisandur

Stórisandur er hæðótt og lítt gróið svæði í 700-800 m hæð yfir sjó norðan Langjökuls í Vestur-Húnavatnssýslu. Nánar tiltekið er

Strútur skáli

Strútur skáli, Útivist

Strútur var byggður fyrir 26 gesti haustið 2002. Slóðin að honum liggur vestan Mælifells frá 
 Miðvegi/Fjallabaksleið syðri á Mælifelssandi.

Sveinstindur skáli

Sveinstindur skáli Útivistar

Skálinn við Sveinstind er suðaustan við fjallið. Aðkoma bifreiða er frá slóða að Langasjó en að skálanum er fylgt stikuðum slóða vatnamælingamanna til austurs