Íslenski ferðavefurinn

  • endursetja

Sauðleysuvatn

Veiði

Sauðleysuvatn er stuttan spöl vestan skálanna við Landmannahelli, þar sem er hægt að kaupa veiðileyfi, rætur Sauðleysna norðanverðra. Það er í 581 m hæð yfir sjó og umgirt fjórum, gróðurlausum móbergsfjöllum. Það sést ekki frá Landmannaleið (Dómadalsleið) og þangað er ekki akfært, svo að ganga verður smáspöl að vatninu. Veiðin er að mestu smábleikja en sumir krækja í stóra fiska.

Veiðileyfið gildir fyrir öll vötnin
að Fjallabaki:

Myndasafn

Í grennd

Veiðivötn
Veiðivatnasvæðið: Það er ungt að árum í núverandi mynd, því að það varð til í stórkostlegum náttúruhamförum árið 1477, gaus á Veiðivatnasprungunni, …
Vötn að fjallabaki
Hin eina sanna Landmannaleið liggur á milli Landsveitar og Skaftártungu um Dómadal. Þetta er einn og litskrúðugasti fjallvegur landsins, sem er akfær…

Allar ábendingar eru velkomnar. Reynum að hafa staðreyndir eins réttar og mögulegt er.

Veldu landshluta

nat.is er upplýsinga- og ferðavefur um Ísland sem var stofnaður 1998.  Íslenska útgáfan er is.nat.is.    ( nat@nat.is )