Íslenski ferðavefurinn

  • endursetja

Svínárnesskáli

Skálinn í Svínárnesi stendur við Svíná innan við Búrfell á miðjum Hrunamannaafrétti. Skálinn er nýlega   uppgerður og þar er rennandi vatn hesthús og hestagerði.

Myndasafn

Í grennd

Búrfell
Búrfell er 669 metra hár móbergstapi í Þjórsárdal. (Það er til nokkrar skýringar á nafninu og er ein sú að það tengist matargeymslu) Fjallið hefur myn…
Þjórsárdalur
Sagt er að Þjórsárdalur hafi verið í byggð frá landnámi til stórgoss Heklu árið 1104, þegar byggðin eyddist næstum alveg í dalnum. Þjóðveldisbærinn v…

Allar ábendingar eru velkomnar. Reynum að hafa staðreyndir eins réttar og mögulegt er.

Veldu landshluta

nat.is er upplýsinga- og ferðavefur um Ísland sem var stofnaður 1998.  Íslenska útgáfan er is.nat.is.    ( nat@nat.is )