Skálinn í Svínárnesi stendur við Svíná innan við Búrfell á miðjum Hrunamannaafrétti. Skálinn er nýlega uppgerður og þar er rennandi vatn hesthús og hestagerði.