Íslenski ferðavefurinn

  • endursetja

Sporðöldulón

veiði

Sporðöldulón er nýtt uppistöðulón Búðarhálsvirkjunnar. Það verður til af rensli Túnár og Köldukvíslar.
hefur alla möguleika að verða gjöfult veiðivatn á komandi árum þar sem vatnshæð verður stöðug og lónið nokkuð tært norðanvert þar sem Kaldakvísl fellur í það.

Aðgengi að lóninu er gott, malbikaður vegur alla leið frá Reykjavík og vegslóðar í meðfram lóninu.

 

 

Kaupa Veiðileyfi

Bóka 1/1 Whole day
07:00-22:00
book

Bóka 1/2 Day
07:00-13:00 and from 13:00-22:00
book

S: 897-3064
e-mail 1gudm2@gmail.com

Myndasafn

Í grend

Fellsendavatn
Fellsendavatn er lítið stöðuvatn skammt frá Þórisvatni. Felsendavatn er fyrsta vatnið og sést þegar ekið er til Veiðivatna. Veiðin í vatninu er stundu…
Hálendisveiði
Hálendisveiði skiptist í 5 veiðisvæði. Þannig er best að velja svæði og síðan hvernig farið er þangað hér að neðan. Þessi svæði eru Arnarvatnsheiði…
Kvíslaveita
Landsvirkjun hóf framkvæmdir við kvíslaveitu árið 1980. Þeim var skipt í fimm áfanga og fjórum þeirra 1985, þegar Stóraverskvíslar, Svartá, Þúfuversk…
Landsvirkjun ferðaþjónusta
Landsvirkjun ferðamennska og ferðaþjónusta. Gestamóttökur. Gestastofa Árnesi Gnúpverjahreppur Blönduvirkjun Kjalvegur Búðarhálsstöð Hraune…
Veiðivötn
Veiðivatnasvæðið Það er ungt að árum í núverandi mynd, því að það varð til í stórkostlegum náttúruhamförum árið 1477, gaus á Veiðivatnasprungunni, a…
Þórisvatn
Þórisvatn var næststærsta náttúrulega stöðuvatn landsins(113 m djúpt) þar til það varð að miðlunarlóni fyrir virkjanir Tungnár- og Þjórsársvæðinu. Fl…

Allar ábendingar eru velkomnar. Reynum að hafa staðreyndir eins réttar og mögulegt er.

Veldu landshluta

nat.is er upplýsinga- og ferðavefur um Ísland sem var stofnaður 1998.  Íslenska útgáfan er is.nat.is.    ( nat@nat.is )