Íslenski ferðavefurinn

  • endursetja

Sporðöldulón

veiði

Sporðöldulón er nýtt uppistöðulón Búðarhálsvirkjunnar. Það verður til af rensli Túnár og Köldukvíslar.
hefur alla möguleika að verða gjöfult veiðivatn á komandi árum þar sem vatnshæð verður stöðug og lónið nokkuð tært norðanvert þar sem Kaldakvísl fellur í það.

Aðgengi að lóninu er gott, malbikaður vegur alla leið frá Reykjavík og vegslóðar í meðfram lóninu.

 

 

Kaupa Veiðileyfi

Bóka 1/1 Whole day
07:00-22:00
book

Bóka 1/2 Day
07:00-13:00 and from 13:00-22:00
book

S: 897-3064
e-mail 1gudm2@gmail.com

Myndasafn

Í grend

Fellsendavatn
Fellsendavatn er lítið stöðuvatn skammt frá Þórisvatni. Felsendavatn er fyrsta vatnið og sést þegar ekið er til Veiðivatna. Veiðin í vat ...
Kvíslaveita
Landsvirkjun hóf framkvæmdir við kvíslaveitu árið 1980. Þeim var skipt í fimm áfanga og fjórum þeirra 1985, þegar Stóraverskvíslar, Sva ...
Veiðivötn
Veiðivatnasvæðið Það er ungt að árum í núverandi mynd, því að það varð til í stórkostlegum náttúruhamförum árið 1477, gaus á ...
Þórisvatn
Þórisvatn var næststærsta náttúrulega stöðuvatn landsins(113 m djúpt) þar til það varð að miðlunarlóni fyrir virkjanir Tungnár- og ...

Allar ábendingar eru velkomnar. Reynum að hafa staðreyndir eins réttar og mögulegt er.

Veldu landshluta

nat.is er upplýsinga- og ferðavefur um Ísland sem var stofnaður 1998.  Íslenska útgáfan er is.nat.is.    ( nat@nat.is )