Fellsendavatn er lítið stöðuvatn skammt frá Þórisvatni. Felsendavatn er fyrsta vatnið og sést þegar ekið er til Veiðivatna. Veiðin í vatninu er stundum góð, er mest af urriða 2-6 pund fjöldi fólks stunda þar veiðar. Slóði liggur um vatnið.
Umhverfi vatnsins er gróðurvana en sumstaðar eru gróðurvinjar og gróðurinn þarna er mjög viðkvæmur og lítið um tjaldstæði en tjaldvögnum og fellihýsum má koma fyrir nánast hvar sem er umhverfis vatnið.
S: 897-3064
e-mail 1gudm2@gmail.com
Kaupa Veiðileyfi
Bóka 1/1 Whole day
07:00-22:00
Bóka 1/2 Day
07:00-13:00 or from 13:00-22:00