Landsvirkjun hóf framkvæmdir við kvíslaveitu árið 1980. Þeim var skipt í fimm áfanga og fjórum þeirra 1985, þegar Stóraverskvíslar, Svartá, Þúfuverskvíslar, Eyvindarverskvíslar og Hreysiskvíslar, sem runnu allar til Þjórsár, höfðu verið stíflaðar. Þá mynduðust uppistöðulónin þrjú, Stóraverslón, Svartárlón og Kvíslavatn. Þau eru 21 ferkílómetri alls, tengd skurðum og afrennsli þeirra liggur til Þórisvatns.
S: 897-3064
e-mail 1gudm2@gmail.com
Kaupa Veiðileyfi