Íslenski ferðavefurinn

  • endursetja

Sigurðarskáli

Sigurðarskáli í Kverkfjöllum
Ferðafélag Fljódalshéraðs og Húsavíkur

Sigurðarskáli hýsir 85 manns í svefnpokaplássi Skálinn er opinn allt árið og á sumrin er skálavarzla.  eru vatnssalerni og tjaldstæði.

Skálinn stendur undir Virkisfelli. Ferðafélög Vopnafjarðar, Fljótsdalshéraðs og Húsavíkur reistu fyrstu útgáfu hans árið 1972. Hann er kenndur við Sigurð Egilsson (1892-1969) frá Laxamýri.
GPS hnit: 64.44.850N 16.37.890W.
Heimild: Vefur FFFH

Myndasafn

Í grennd

Gönguleiðir í Kverkfjöllum og Hvannalindum
Í Kverkfjöllum verður göngufólk að vera viðbúið flestum veðurskilyrðum, roki, rigningu, þoku og  og veðrabrigði geta verið snögg. Fara verður að öllu …
Kverkfjöll
Kverkfjöll er stórt fjalllendi í norðanverðum Vatnajökli. Það blasir við af þjóðveginum í góðu veðri. Þarna eru tvö af hæstu fjöllum (1920m og 1860m) …

Allar ábendingar eru velkomnar. Reynum að hafa staðreyndir eins réttar og mögulegt er.

Veldu landshluta

nat.is er upplýsinga- og ferðavefur um Ísland sem var stofnaður 1998.  Íslenska útgáfan er is.nat.is.    ( nat@nat.is )