Íslenski ferðavefurinn

  • endursetja

Leitarniðurstöður

Goðafoss

Bárðardalur

Bárðardalur er milli Fljótsheiðar í austri, Fnjóskadals í vestri og Aðaldals í norðri. Hann teygist suður að mörkum Sprengisands og Ódáðahrauns og er meðal lengstu, byggðu dala landsins

Goðafoss

Bárðargata

Bárðargata er nafn á leið um Vonarskarð frá Bárðardal suður í Fljótshverfi

Þórsmörk

Básar Þórsmörk, Útivist

Eftir stofnun Útivistar var farið að huga að byggingu skála á Þórsmerkursvæðinu. Ákveðið var að byggja á Goðalandi. Þar með

Biskupsbrekka

Þar skiptust leiðir, um Uxahryggi til Lundareykjardals og norður Kaldadal

Blönduvirkjun

Blönduvirkjun

Blöndustöð er neðanjarðarstöð, rúmlega 230 metra undir yfirborði jarðar og var tekin í notkun árið 1991.  Hún stendur á brún

Botni skáli FFA

Botni

SKÁLI FFA BOTNI Suðurárbotnar Botni stendur um 650 m suð-suðaustan efstu upptaka Suðurár, byggður 1996. Gistirými fyrir 16 manns í 

Bræðrafellsskáli

Bræðrafellsskáli

Bræðrafell stendur suðaustur frá samnefndu felli, við suðurrætur Kollóttudyngju. Skálinn var byggður  1976-77. Frá uppgöngunni á Herðubreið er stikuð leið,

Veiðivotn

Breiðavatn

Samkvæmt veiðiskýrslum var ekki mikið að hafa úr þessum vötunum

Breiðuvík skáli FFF

Breiðuvíkurskáli

Breiðuvíkurskáli við Breiðuvík Breiðuvíkurskáli er við samnefnda vík á Austfjörðum. Hann er einungis ætlaður göngufólki. Þar eru 33 svefnpokapláss, timburkamína til

bru

Brúardalir

Frá Brúardölum er örskammt að fara að Hafrahvamma- og Dimmugljúfrum í grennd við Kárahnjúka

Búðarhálsstöð

Búðarháls

Þaðan sést til sex jökla og yfir fjalllendið við Landmannaleið og Heklu

Búðarhálsstöð

Búðarhálsstöð

Búðarhálsstöð var gangsett 7. mars 2014. Uppsett afl hennar er 95 MW og í fullum afköstum vinnur hún um 585

Búrfellsstöð

Búrfellsvirkjun

Búrfellsvirkjun (Búrfellsstöð) er vatnsaflsvirkjun í Þjórsá utarlega í Þjórsárdal í Gnúpverjahreppi kennd   við fjallið Búrfell. Virkjunin var fyrsta stórvirkjun Íslendinga

Dalakofinn

Dalakofinn, Útivist

Dalakofinn að Fjallabaki Dalakofinn er rétt norðan Laufafells í nágrenni Reykjadala að Fjallabaki og er sérlega vel staðsettur í   þessari

Dettifoss

Dettifoss

Dettifoss á Norðlandri eystra Dettifoss er öflugasti foss Evrópu. Hann er 44 m hár og um 100 m breiður. Einum

Landmannaleið

Dómadalsleið

Við Rauðufossakvísl liggur leið inn að Landmannahelli og aftur inn á Dómadalsleið